Verktækni - 2019, Blaðsíða 3
Ritnefnd
Dr. Bjarni Bessason, ritstjóri, Háskóli Íslands.
Dr. Kristinn Andersen, Háskóli Íslands.
Dr. Helgi Þór Ingason, Háskólinn í Reykjavík.
Dr. Marís S. Guðjónsdóttir, Háskólinn í Reykjavík.
Ritstjórnarfulltrúi: Sigrún S. Hafstein, sigrun@verktaekni.is
V E R K T Æ K N I
Efnisyfirlit
5 Áhrif loftslagsbreytinga á vatnsveitur og vatnsgæði á Íslandi. - Áhættuþættir
og aðgerðir.
María J. Gunnarsdóttir, Sigurður Magnús Garðarsson, Hrund Ó. Andradóttir, Alfreð Schiöth.
21 Vendikennsla bætir árangur nemenda á lokaprófi í fyrsta árs verkfræðinámskeiði.
Guðmundur V. Oddsson, Rúnar Unnþórsson.
39 Fýsileiki virkjunar sólarorku á norðurslóðum: Reynsla af sólarpanelum IKEA á Íslandi.
Sindri Þrastarson, Björn Marteinsson, Hrund Ólöf Andradóttir.
57 The Evolution of Project Management in Iceland: The Path to a Profession. (Paper 1
of 3 in a series on the history, status and future of project management in Iceland).
Helgi Þór Ingason, Þórður Víkingur Friðgeirsson, Haukur Ingi Jónasson.
81 Project Management in Iceland: Current and Future Importance of Project
Management within the Icelandic Economy. (Paper 2 of 3 in a series on the history,
status and future of project management in Iceland.
Þórður Víkingur Friðgeirsson, Helgi Þór Ingason, Haukur Ingi Jónasson.
99 Project Management in Iceland and Beyond: Expected Future Trends for Project
Management and the Project Management Profession. (Paper 3 of 3 in a series
on the history, status and future of project management in Iceland).
Helgi Þór Ingason, Þórður Víkingur Friðgeirsson, Haukur Ingi Jónasson.
Verktækni - Tímarit
Verkfræðingafélags Íslands
Icelandic Journal of Engineering
Útgefandi: Verkfræðingafélags Íslands – Engjateigi 9 – 105 Reykjavík.
Útgefandi áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu.
Leyfilegt er að birta efni úr Verktækni ef heimildar er getið.