Verktækni - 2019, Blaðsíða 52

Verktækni - 2019, Blaðsíða 52
52 Eins og rætt var að framan var mæld framleiðsla alltaf lægri en reiknuð framleiðsla (mynd 3). Skýrist það að mestu leyti af óvissuþáttum í útreikningi tengdum umhverfis- og kerfislægum þáttum sem erfitt er að taka tillit til í fræðilegum útreikningi framleiðslunnar. Þá sér í lagi skuggamyndun og snjóhulu. Á mynd 7 má sjá heildartap kerfis sem hlutfall af viðmiðunarstuðli hvers mánaðar. Mynd 14: Heildartap kerfis sem hlutfall af viðmiðunarstuðli. Dagar snjóhulu úr gögnum frá Veðurstofunni (2019). Arðsemi Stofnkostnaðurinn á sólarsafnkerfi IKEA var um 8 milljónir (allar tölur er íslenskar krónur með VSK). Efniskostnaðurinn var 4 milljónir sem innifelur bæði sólarsellur og uppsetningarbúnað. Valdir voru standar sem lyftu sólarsellunum upp um 20° án þess að skemma vatnsverndarlagið á þaki IKEA. Uppsetningarkostnaður fór fram úr áætlun og endaði sem 4 milljónir. Smíða þurfti stálfestingar fyrir sellurnar á gaflinn svo hægt væri að festa þær upp. Í þetta fór mikil vinna og sækja þurfti ráðgjöf sérfræðinga. Einnig var kostnaður við tengingar inn á töflu umtalsverður. Útskýrist því hár vinnuliður við uppsetningu með þeim hætti. Kostnaður við hvert uppsett kW var því 456 þúsund krónur. Árlegur rekstrarkostnaður á safnkerfinu var áætlaður 1% af stofnkostnaði eða um 80 þúsund kr. Sá kostnaðarliður er aðallega vegna þess að skipta þarf um spennubreyti á kerfinu á u.þ.b. 10 ára fresti og einnig má gera ráð fyrir minniháttar viðhaldi og endurnýjun á kerfinu. Yfir athugunarárið var framleidd raforka inn á kerfið hjá IKEA 12.1 MWh (AC) sem sparaði IKEA 182 þúsund kr. yfir tímabilið í innkaupum á raforku frá dreifikerfinu. Miðað við raforkuverð í þéttbýli 15 kr./kWh og hækkun á raforkuverði í takt við vísitölu neysluverðs er endurgreiðslutíminn á stofnkostnaði við verkefnið hjá IKEA 24 ár. Ef sama uppsetning á safnkerfi væri staðsett í dreifbýli þar sem raforkuverðið er 19,5 kr./kWh væri verkefnið 21 ár að borga sig upp án tillits til ávöxtunarkröfu. Ef miðað er við 2,5% ávöxtunarkröfu í verkefninu á ábyrgðartíma kerfisins sem er 15 ár, er kerfið enn langt frá því að borga sig upp í dreif- og þéttbýli. Það tekur kerfið 25 ár að borga sig upp í dreifbýli en 30 ár í þéttbýli miðað við þessar forsendur. Hins vegar er líftíminn á sellunum sagður a.m.k. 40 ár og er allt umfram 25 og 30 ár að koma vel út (tafla 4). Ávöxtunarkrafan fyrir verkefnið var sett í 2,5% svo hún væri 0 5 10 15 20 25 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% Sn jó h u la ( d ag ar í m án u ð i) H ei ld ar ta p k er fi s se m h lu tf al l a f vi ð m ið u n ar st u ð li (% ) Heildartap Snjóhula
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.