Verktækni - 2019, Blaðsíða 45

Verktækni - 2019, Blaðsíða 45
45 Geislun á hallandi flöt Flötur með halla  fær mismikla geislun, eftir því hvort geislunin er bein, eða dreifð. Með notkun breytistuðla, 𝑅𝑏 og 𝑅𝑑, má skrifa heildargeislun á hallandi flöt sem 𝐼𝑇 = 𝐼𝑏𝑅𝑏𝐼𝐴𝑀 + 𝐼𝑑𝑅𝑑 ( 9 ) Breytistuðull fyrir beina geislun 𝑅𝑏 ræðst af hvernig flötur snýr m.t.t. stefnu geisla sólar (Axaopoulos, 2015): 𝑅𝑏 = cos 𝜃 𝑐𝑜𝑠𝜃𝑍 ( 10 ) Inngeislunarhorn fyrir hallandi flöt ræðst af breiddargráðu staðar Φ , stjörnubreidd 𝛿 , tímahorni sólar ω , halla panels frá lárettu 𝛽 og stefnuhorni panels 𝛾𝑠 (mælt eins og tímahorn sólar), þ.e. stefna hans 0° í suður, + í vestur og - í austur. Inngeislunarhorn beinnar geislunar, hornið milli sólargeislunar og normals á flöt, var metið sem 𝑐𝑜𝑠 𝜃 = sin𝛿 sinΦ cos𝛽 − cosΦ sin sin𝛽 cos 𝛾𝑠 + cos𝛿 cos𝜔 cosΦ cos 𝑠+ sinΦ cos cos sin𝛽 cos𝛾𝑠 + cos𝛿 sin𝛽 sin 𝛾𝑠 sin𝜔 ( 11 ) ASHRAE breytistuðullinn (𝐼𝐴𝑀) gefur til kynna, háð innfallshorni, hversu stór hluti geislunar nýtist fletinum (afgangurinn endurkastast), þ.e. 𝐼𝐴𝑀 = 1 − 𝑏0 ( 1 𝑐𝑜𝑠𝜃 − 1) ( 12 ) þar sem stuðullinn 𝑏0 er gefinn sem 0,05 fyrir yfirborð kísilsella (PVsyst, 2019). Gerandi ráð fyrir að óbein geislun sé jafndreifð og inngeislun á hallandi flöt ræðst af þeim hluta himinhvolfs sem flöturinn „sér“ þá var breytistuðull fyrir óbeina geislun metinn (Axaopoulos, 2015) sem: 𝑹𝒅 = 𝟏+𝒄𝒐𝒔𝜷 𝟐 ( 13 ) Samanburður á mældri og metinni heildarframleiðslu sólarpanela á þremur dögum er sýndur á mynd 3. Fyrir 1. febrúar 2019 var áætluð framleiðsla 33,6 kWh en mæld dægurframleiðsla var 8,4 kWh, þennan dag var 25 sm snjóhula. Þetta gefur til kynna að aðeins brot af sólarorkunni komst í gegnum snjóinn á þessum annars sólríka degi, og mestur munur í reiknaðri og mældri geislun er fyrir hallalitlu panelana. Á hinum dögunum var snjólaust, þungskýjað og lítilsháttar rigning. Við þessar kringumstæður fylgdust mælingar og reiknuð gildi vel að, nema hvað framleiðsla byrjaði hægar en gert er ráð fyrir í útreikningum 1. mars sem gæti skýrst af skuggamyndun meðan sól var lág. Reiknuð framleiðsla yfir 1. mars gefur 4,8 kWh og mæld framleiðsla var 3,2 kWh. Áætluð framleiðsla yfir 1. september var mun meiri og nær mælingum, þ.e. 55,5 kWh í samanburði við 51,3 kWh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.