Rökkur - 01.12.1949, Page 56

Rökkur - 01.12.1949, Page 56
168 RÓKKUR ingana meðferðis. Komið einn, gangandi. Eg mun hitta yður.“ Jafsie fór og hitti sama mann og hann hafði liitt í Wood- lavn kirkjugarði og Van Cortlandt Park. Enn hafði mað- ur þessi valið kirkjugarð, að þessu sinni var það St. Rey- monds kirkjugarður. — Jafsie skildi peningana eftir í bif- reiðinni hjá Lindbergh, og eftir stutta viðræðu kom hann aftur, og afhenti „John“ peningana, og var limgirðing milli þeirra. Jafsie fékk i staðinn miða, sem á var letrað: „Barnið er á bátnum Nelly, sem er lítill, 28 feta langur. Tveir menn eru á bátnum. Þeir eru saklausir. Þér munuð finna bátinn milh Horseneck Beach og Gay Head nálægt Elisabetheyja“. Að kalla hvert orð í bréfunum öllum var brenglað. Lindbergh og Jafsie óku þegar til íbúðar frá Morrow við 72. götuna, þar sem við öllu biðum. Er við höfum litið á miðann sagði Jafsie og veifaði hreykinn seðlabúnti: „Jæja, eg fékk hann til að sleppa tilkalli til 20.000 doll- ara.“ Eg, Madden og Wilson öskruðum að honum og spurð- um hvað hann hefði gert? En hann sýndi okkur hreykinn á svip 400 fimmtiu doll- ara seðlana, sem auðþekktastir voru, og vig bygðum mest- ar vonir á. Nú hafði ræninginn í höndum aðeins seðla, sem komu í þúsundatali í flesta banka á degi hverjum. — Þetta hafði þau áhrif á okkur, að við hefðum getað skotið karlfauskinn upp á stundina fyrir bjálfaskapinn, ef við hefðum gefið reiðinni lausan tauminn. Lindbergh fékk flugvél til að leita að bátnum, en sú leit bar engan árangur, og varð hann að lokum að segja konu sinni frá þessum raunalega árangri. Tveimur dögum síðar var komið með lausnarfjárseðil í banka á Manhattan, en enginn veitti honum athygli sér- staklega fyrr en þremur dögum siðar. Við létum nú alla banka landsins fá listann og lögðum ríkt á, að farift væri leynt með þá, en daginn eftir birtist listinn í blaði í New- *rk. Bankastarfsmaður hafði selt blaðinu listann, fyrir 5

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.