Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 56

Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 56
168 RÓKKUR ingana meðferðis. Komið einn, gangandi. Eg mun hitta yður.“ Jafsie fór og hitti sama mann og hann hafði liitt í Wood- lavn kirkjugarði og Van Cortlandt Park. Enn hafði mað- ur þessi valið kirkjugarð, að þessu sinni var það St. Rey- monds kirkjugarður. — Jafsie skildi peningana eftir í bif- reiðinni hjá Lindbergh, og eftir stutta viðræðu kom hann aftur, og afhenti „John“ peningana, og var limgirðing milli þeirra. Jafsie fékk i staðinn miða, sem á var letrað: „Barnið er á bátnum Nelly, sem er lítill, 28 feta langur. Tveir menn eru á bátnum. Þeir eru saklausir. Þér munuð finna bátinn milh Horseneck Beach og Gay Head nálægt Elisabetheyja“. Að kalla hvert orð í bréfunum öllum var brenglað. Lindbergh og Jafsie óku þegar til íbúðar frá Morrow við 72. götuna, þar sem við öllu biðum. Er við höfum litið á miðann sagði Jafsie og veifaði hreykinn seðlabúnti: „Jæja, eg fékk hann til að sleppa tilkalli til 20.000 doll- ara.“ Eg, Madden og Wilson öskruðum að honum og spurð- um hvað hann hefði gert? En hann sýndi okkur hreykinn á svip 400 fimmtiu doll- ara seðlana, sem auðþekktastir voru, og vig bygðum mest- ar vonir á. Nú hafði ræninginn í höndum aðeins seðla, sem komu í þúsundatali í flesta banka á degi hverjum. — Þetta hafði þau áhrif á okkur, að við hefðum getað skotið karlfauskinn upp á stundina fyrir bjálfaskapinn, ef við hefðum gefið reiðinni lausan tauminn. Lindbergh fékk flugvél til að leita að bátnum, en sú leit bar engan árangur, og varð hann að lokum að segja konu sinni frá þessum raunalega árangri. Tveimur dögum síðar var komið með lausnarfjárseðil í banka á Manhattan, en enginn veitti honum athygli sér- staklega fyrr en þremur dögum siðar. Við létum nú alla banka landsins fá listann og lögðum ríkt á, að farift væri leynt með þá, en daginn eftir birtist listinn í blaði í New- *rk. Bankastarfsmaður hafði selt blaðinu listann, fyrir 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.