Rökkur - 01.12.1949, Side 79

Rökkur - 01.12.1949, Side 79
ROKKUR 191 — Matur — Hollenzkir réttir. Saltfiskur með hrísgrjónum. I kg. saltfiskur, 150 gr. hrísgrjón, kg. laukur, smár, 10 stórar ansjósur (eSa kryddsíld), 300 gr. smjör, tómatpurée. Fiskurinn er lagður í bleyti í 24 kl.stundir. Fiskurinn er soðinn. Hrís- grjónin er soðin í lítið söltuðu vatni. Laukurinn er einnig soð- inn í söltu vatni, síðan tekin upp, látið renna af honum og síðan brúnaður í nægu smjöri. Ansjósurnar eru hreinsaðar, hakkaðar og hrærðar út í 200 gr. af bræddu smjöri. Hrísgrjónunum er hellt á sigti, þegar þau eru mátulega vill hún koma á leikskóla, ráðhúsi og opinberum skemmtigörðum við ána Mosel. Frakkland verður betra þegar góður bæjarbrag- ur rikir hvarvetna eins og i Monom. Það veit hún. Hún er kölluð „frú bæjar- stjóri“ á skrifstofunni. En heima hjá sér kalla bæjar- búar hana „blessunina hana Sylviu litlu“. (Literary Digest). meir. Köldu vatni er póstaö á þau og þau síðan þurrkuð í bök- unarofninum. Fiskurinn er lagður á fat, lauknum og hrísgrjónunum rað- að þokkalega { kritjg. Smjörið borið með í sósu- skál. Tómatpurée með. Ragout. 1 kg. kartöflur. 6 stórar gulrætur. 5 stórir laukar. 3 pund nautakjöt. (Slagið má nota). Kartöflurnar skrældar og skornar í stykki. Gulræturnar skafnar og líka skornar niður, laukur skrældur og skorinn í sneiðar. Kjötið skorið í smá- bita og er allt þetta sett í pott- inn með dálitlu vatn — á það að eins að ná upp fyrir það sem í pottinum er. Látið krauma þar til kartöflurnar eru mauk- soðnar og jafna soðið. Þá er maturinn saltaður. Borinn fram x lokfati. Flensjur. 4. egg eru hrærð með salti á hnífsoddi. 100 gr. af hveiti eru látin í smátt og smátt og síðast líter af mjólk. — Bakað á pönnu í smjör einungis og eiga að vera mjög þunnar og ljós- brúnar. — Þetta eru fyrirtaks pönnukökur.

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.