Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Síða 6

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Síða 6
ÞORARINN SVEINSSON: VetrArbvíði. MÉR er það minnisstætt, að o£t heyrði ég í uppvexti mínum í'ullorðna fólkið tala um, að þessi eða liinn liefði vetrar- kvíða. Mér var alls ekki ljóst þá, hvað meint var með þessu. Þegar timar liðu, skildi ég þetta í raun og sannleika. Vetrarkvíðinn lagðist þá að mér og þjakaði mig, svo að mér fannst ég vart myndi geta hugsað til þess að ég hefði þrek til að standast veðraham og erfiði það, sem vetrinum fylgdí. Nú er svo komið — þegar aldurinn er farinn að segja til sín — að því meiri sem vetrarkvíðinn er, þeim mun verri hefur veturinn reynzt mér,og er þetta fyrir mig eins konar veðurspá um langt tímabil. Já, hver hefur ekki sína trii eða hjátrú? Ég verð að segja, að síðustu ár ævi minnar hef ég fundið gott ráð við vetr- arkvíða. Það er að vísu engin vísinda- ekki fljótari að líða nœstu þrír mánuð- urnir á undanl ]á, árshringnum er að Ijúka, ný hring- ferð senn að hefjast. Hátið Ijóssins fer i hönd og myrkur skammdegisins víkur fyrir vermandi geislum hœkkandi sólar. Aður en við vitum er aftur komið vor lax i ár, sumar og heiðríkir hamingju- dagar. Gleðileg jól! Ritstj. Greinarhöf. og Erlingur hjá tjöldum þeirra Stc- mundar og Erlings, við Núpabreiðu. Ljósm.: Sæm. Stefánsson. leg mixtúra eða undralyf, heldur aðeins hin eðlilegasta og einfaldasta aðferð, til þess að halda jafnvægi sínu í réttu horfi. Ráðið er sem sé það, að endurlifa það bjartasta og skemmtilegasta frá sumr- inu. Draga fram úr hugarfylgsnum ín- um það skemmtilegasta, ræða um það við einhvern skemmtilegan félaga sinn og taka þátt í hans áhugamálum á sama hátt. Þetta hefur orðið mér að góðu liði og svo hefur fleirum fundist. En livað skyldi nti verða helzta hugðar- efnið til slíkra umræðna? Því verður ekki vandsvarað hjá mér. Það skenuntilegasta hefur að jafnaði skeð við laxveiðar eða 4 Veiðimaburins

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.