Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Page 25

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Page 25
Tveir 50 pundn lnxnr. ÞEGAR ég brá við honum, hvarflaði ekki annað að mér en ég hefði sett í smáfisk, og þess vegna lmykkti ntér ekk- ert við þegar ég tók eftir því, að hlaup- ið hafði yfir á lijólinu svo það líktist helzt fuglshreiðri. Ég hækkaði stöngina svolítið til þess að stríkka á línunni og reyndi eftir mætti að greiða úr flækj- unni. En þetta var flækja, sem sagði sex, og að lokttm missti ég þolinmæðina og ákvað að vinda inn og reyna að þreyta fiskinn með þessum 20 metrum, sem oreiðir voru. Um leið og' és; tók á rauk fiskurinn af stað, kom síðan upp í vatns- borðið og velti sér, og það munaði minnstu að ég fengi hjartaslag þegar ég sá hann. Ég áætlaði hann upp undir 4 fet milli sporðs og trjónu. Eg sá allra snöggvast blágrænt bakið og stóra, silfur- Sflitrandi síðuna, um leið o» hann stakk sér. Hamingjan góða! hugsaði ég. Því- líkt íerlíki! Os- ég var sá asni, að láta mér detta í lnig að þreyta þessa skepnu með flæktri línu. Þið getið ímyndað ykkur, hvernig mér hefur orðið innanbrjóst þegar ég sá hann fyrst. Ég var þarna áreiðanlega með 30 punda lax. Allur í uppnámi fór ég að basla við að greiða flækjuna. Öðru hvoru þurfti ég að hætta og þjóta ýmist upp eða niður með ánni til þess að reyna að hafa hemil á fiskinum. Tvisvar sinnum kom hann upp í vatnsborðið og velti sér, og alltaf sýndist mér hann stærri og stærri. Rólegur! sagði ég við sjálfan mig. Farðu Höf. uieð laxinn, sem slaþþ ekki. hægt og gætilega að öllu! Ég reyndi að ná valdi yfir taugunum og tókst það að lokunr. Það greiddist úr flækjunni og ég vatt varlega inn á litla kasthjólið mitt. Ég gægðist með ánægjuglotti niður í hylinn. Jæja, góði, skelltu nú á skeið; nú stöndum við nokkurn veginn jafnt að vígi. Þetta var ekki fyrsti laxinn minn, en það var sá lang-stærsti, sem ég hafði Vl.IÐIMAÐURINN 23

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.