Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Page 34

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Page 34
Þjóðfélagslegt gildi stangarveiðinnar. OFT hefur verið á það bent hér í ritinu, að félagslegt gildi stangveiðinn- ar fari sívaxandi í íslenzku þjóðlífi. Þeim fjölgar með hverju ári, sem vilja verja sumarleyfi sínu og tómstundum til þess að stunda þessa hollu og skemmtilegu íþrótt. Þessi hópur er nú þegar orðinn svo stór, að hann á kröfu á því, að hið opinbera leggi honum lið á hliðstæðan liátt og gert er í öðrum menningarlönd- um. í þessu sambandi þykir rétt að birta hér unnnæli veiðimálastjóra í greinargerð hans með frumvarpinu urn lax- og sil- ungsveiði, sem nti býður afgreiðslu á Al- þingi. Hann segir svo á bls. 24: „Gildi lax- og silungsveiði fyrir þjóð- ina má meta með ýmsu móti. Þar sem veiðin er til nruna orðin tómstundaiðja, hefur hún einnig fengið félagslegt gildi Með aukinni borgarmenningu og stytt- um vinnutíma lrefur komið franr nýtt vandamál hér á landi á síðustu árum, það, hversu þegnarnir skuli verja tónr- stundum sínunr á gagnlegan hátt. Hið opinbera lætur þetta vandamál nreira og meira til sín taka nreð síauknum fjár- framlögum, t. d. til félagsheinrila, íþrótta- starfsemi og annarrar félagsstarfsemi og námskeiðahalds. Erlendis liefur aðstaða til stangarveiði verið efld af opinberum aðilum í því skyni að leysa unrrætt vanda- nrál. A síðustu árum lrefur stangveiðin lrér á landi einnritt beinzt í þessa átt, þar sem æ fleiri nota tómstundir sínar á sumrin til veiða á stöng sér til hress- in<>ar og hvíldar frá da<>le<>um störfum. Verður því að viðurkenna þjóðfélagslegt gildi stangarveiði." Seiðatorfa við ósa Eyjaíjarðarár. ÞRJÚ undanfarin ár hafa stangr eiði- nrenn á Akureyri látið nokkurt nragn af laxaseiðunr í Eyjafjarðará. Arið 1953 tók stangveiðifélagið ána á leigu til 10 ára 02. hóf tilraunir nreð klak. í haust sá maður nokkur, senr var að stangveiðunr við ósa Eyjafjarðarár, all- stóra seiðatorfu þar. Hann náði einu seiðinu, og var það sent veiðinrálaskrif- stofunni í Reykjavík. Reyndist það vera laxseiði, og nrá því telja víst, að torfa þessi lrafi verið á leið til sjávar eftir dvölina í ánni. Er því ástæða til að ætla að klakið lrafi dafnað vel, en nú er eftir að vita, hvernig heimturnar verða á full- orðna laxinunr, senr ætti að konra upp í ána aftur eftir 2—3 ár. Veiðimaðurinn óskar Akureyringum til hanringju nreð þennan árangur og að áframhaldið verði eins gott og byrj- unin virðist benda til. 32 VeIÐIMADURIN'N

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.