Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 48

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 48
Minnkandi laxveiði í Alaska. ÞJÓÐTRÚIN um ótæmandi auðæfi hafsins var mjög útbreidd í Ameríku um aldamótin síðustu. En nú er svo kornið, að ýmsir eru farnir að bila í þeirri trú. Astæðan er ekki hvað sízt sú, hve laxinum hefur fækkað við Alaska ár frá ári upp á síðkastið. Arið 1953 var veiðin 2.800.000 kassar af niðursoðn- um laxi, en í hverjum kassa eru 48 pundsdósir. Arið áður var veiðin 3.500.000 kassar, en árið 1936 t. d. 8.500.000 kassar. Verðmæti þessara af- urða árið 1953 nam um 700 millj. kr., og er það ekki helmingur Jæss, sem afl- aðist stundum áður. Árið 1954 var lax- veiðin ekki stunduð nema til hálfs við það sem áður var. Eitt bezta veiðisvæð- ið, Prins Williams-sundið, var friðað til tveggja ára. I Bristolflóanum hefur einn- ig verið hert svo á veiðireglunum, að út- gerðin þar mun dragast mjög saman. Ástæðurnar fyrir fækkun laxins í sund- um og ám Alaska hafa ekki enn verið rannsakaðar til hlítar, en flest bendir til að gegndarlaus ofveiði sé aðalorsökin. British Columbia (í Kanada) og Was- hingtonfylkið í Bandaríkjuniun, sem eru landfræðilegt framhald af Alaska, hafa sett strangari reglur um laxveiðina. Ár- angur þeirrar stefnu hefur verið góður. Árið 1953 var samanlögð veiði í þessum fylkjum nálega eins mikil og í Alaska. en áður fyrr var hún aðeins lítið brot af Alaskaveiðinni. Þýtt i'ir norsku. Fyrirgefið, herra minn. Það eru einhver skritin livik- indi að skriða d hattinum yðar. Ég er hrcrdd um að þau séu eitruð. Hvað varð um þá stóru? í ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, sem rituð er á árun- um 1752—57, er nokkuð rætt um lax- veiðar. Þar er t. d. minnst á Reykja- dalsá, sem fellur í Hvítá í Borgarfirði, og þess getið, að þar sé nokkur lax- veiði. Segja þeir félagar, að í þessari á og nokkrum öðrum hinna vatnsmeiri þar um slóðir, veiðist 30—40 punda laxar, þótt þeir síðartöldu séu sjaldgæfir. Hver skyldi hafa upprætt þennan stofn? Hann er horfinn núna, eins og allir vita. Ekki eru það stangveiðimenn, því laxar af þessari stærð, sem fengizt hafa á stöng, eru teljandi, þótt farið sé alla leið aftur til þess tíma, er farið var að veiða á stöng í þessum ám. 46 VeIÐIMADURINI'í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.