Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Side 53

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Side 53
161 km. á klukkustund — í 7 sólarhringa samfellt Á Monthlery kappakstursbrautinni í Frakklandi var bifreið a£ gerðinni Jaguar XK 120 ekið í 168 klukku- stundir samfellt með rúmlega 100 mílna (161 km.) meðalhraða. Á þessum 168 klst. — 7 sólarhringum — var ekin 27.114 km. vegalengd, en það samsvarar tveggja ára akstri flestra bíla. Olían, sem þarna var notuð, varð að hafa frábæra eiginleika — henni varð að treysta til þess að vinna við eins erfið skilyrði og liugsanleg eru. SHEI.L X-100 varð fyrir valinu — og þegar athugun fór lram á hreyflinum, eftir þennan akstur, kom í ljós, að hann var alveg hreinn; hvergi var sótútfyllingar né sora að finna. Slit á sveifarásnum var ekkert og á strokknum var slitið innan við 3/1000 úr þumlung. Ventlar voru hreinir og algerlega þéttir. Hreyfillinn var í afbragðs- góðu lagi. SHEId. X-100 liafði leyst hlutverk sitt með prýði eins og endranær. SHELL X-100 hreinsar og ver um leið og hún smyr. Notið SHELL X-100 Motor Oil - full- komnustu bifreiðaolíu sem fáanleg er. SHELL X-100 fæst nú einnig sem fjöl þykktarolía, Shell X-100 10W/30. Kynnið yður kosti hennar, einkum til notkunar á nýja eða lítið slitna hreyfla.

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.