Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 53

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 53
161 km. á klukkustund — í 7 sólarhringa samfellt Á Monthlery kappakstursbrautinni í Frakklandi var bifreið a£ gerðinni Jaguar XK 120 ekið í 168 klukku- stundir samfellt með rúmlega 100 mílna (161 km.) meðalhraða. Á þessum 168 klst. — 7 sólarhringum — var ekin 27.114 km. vegalengd, en það samsvarar tveggja ára akstri flestra bíla. Olían, sem þarna var notuð, varð að hafa frábæra eiginleika — henni varð að treysta til þess að vinna við eins erfið skilyrði og liugsanleg eru. SHEI.L X-100 varð fyrir valinu — og þegar athugun fór lram á hreyflinum, eftir þennan akstur, kom í ljós, að hann var alveg hreinn; hvergi var sótútfyllingar né sora að finna. Slit á sveifarásnum var ekkert og á strokknum var slitið innan við 3/1000 úr þumlung. Ventlar voru hreinir og algerlega þéttir. Hreyfillinn var í afbragðs- góðu lagi. SHEId. X-100 liafði leyst hlutverk sitt með prýði eins og endranær. SHELL X-100 hreinsar og ver um leið og hún smyr. Notið SHELL X-100 Motor Oil - full- komnustu bifreiðaolíu sem fáanleg er. SHELL X-100 fæst nú einnig sem fjöl þykktarolía, Shell X-100 10W/30. Kynnið yður kosti hennar, einkum til notkunar á nýja eða lítið slitna hreyfla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.