Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 8

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 8
lýsandi tákn fegurðar og Jmgkvæmni. — Dásamlegt safn. Það hafði kostað mig eigi svo lítil heilabrot, að skipuleggja flokkun þeirra. En árangurinn var Jíka sá, að ég réð nú yfir liinu fullkomnasta flokkunarkerfi. Sérhvert „númer“ í hin- um ýmsu „seríum“, álti sinn sérstaka sess í hugarheimi mínum. — Mátti ég vissulega vera stoltur af safninu og skipu- lagi þess — enda var ég það. Eg horfði íliugandi til lofts. Sneri mér varlega í hring, unz öll liin skærbláa hvelfing var greipt í vitund mína. Þá gaf ég nánar gætur að vatnsmagni ár- innar, litnum á árltotninum, þunga straumsins, stefnu hans og skiptum. Allt þetta rannsakaði ég af vísindalegri ná- kvæmni — með og án gleraugna. Að því Joknu valdi ég án nokkurs Iiiks hina réttu flugu augnabliksins — nr. 37 úr 6 18. „seríu“ — Jmýtti liana við girnið með mjúkum, æfðum fingrahreyfingum — og allt var tilbúið. Ég reyndi þær hverja af annarri í ná- kvæmlega réttri röð, miðað við aðstæður, og hæfilega lengi hverja um sig. En ekki sást ris. Hafði ég þó af og til séð hreyfingu liér og þar um ána. Einu sinni taldi ég mig meira að segja hafa séð stórfisk. Ég skipti enn og kastaði án afláts. Ég liafði ekki fengið orð fyrir að vera fiskifæla. Nokkra var ég búinn að draga á land um dagana, ójá. Af einhverjum ó- skýranlegum misskilningi hafði ég þó liingað til farið á mis við hina „stóru“ — aldrei fengið verðlaun — aldrei verið prentaður í blöð. Einkennilegt að byrjendur, jafnvel af- glapar, sem ég kallaði, settu stundum í stórfiska, náðu þeirn meira að segja á land. Sjálfur hafði ég beinlínis verið sjónarvottur að slíkum „öfugmælum“. En var ekki skýringin sú, að hinn „sanni veiðimaður" hugsaði ekki fvrst og fremst um veiðina, heldur leitaði ánægj- unnar í listrænum tilþrifum og tækni en veiðin á hinn bóginn allt í augum byrjenda og afglapa? Ég hafði a. m. k. ekki fundið aðra skýringu sennilegri — né aðgengilegri! Það var komið fram undir hádegi. Ég hafði nú farið yfir mestan hluta veiði- svæðisins. Endrum og eins sá ég fiska. Þeir skutust upp úr vatninu, eins og til að ögra mér — haus — bakuggi — sporður. Flugurnar mínar svifu mjúklega fvrir augum þeirra, eins og samkvæmisklædd- ar tízkudömur. En þeir stóðust allar freistingar. Veiðlmabuki.nn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.