Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 39

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 39
Tafla II, hér á undan, er yfirlit um veiðina í hverjum mánuði. Þar kemur það vel í ljós, sem raunar hefir verið lengi vitað, að vænsti fiskurinn veiðist í júní, og miklu fleiri hrygnur veiðast þá en hængar. Svo breytist þetta, þegar líður á veiðitímann, og í ágúst veiðist næstum því jafnt af hvoru kyni. Tafla III. Veiðin á neðsta svœði Norðurár 1958. Veiðistaðir Júní júií Ágúst Alls Klingenberg 1 6 2 9 Drottningarhylur .... 14 3 17 Krosshola 12 13 1 26 Konungsstrengur . . . 9 4 4 10 Gaflhylur 26 10 36 Eyrin 38 28 7 73 Brotið 65 3 68 Prófessorstrengur 1 1 Almenningur 7 9 9 18 Kaupamannapollur . . 11 11 Bryggjur 30 33 1 64 Engjalækur 1 1 9 Myrkhylur 4 44 8 56 Rennur 11 21 1 33 Laugarkvörn 4 4 1 9 Stokkhylur 22 22 Klettkvörn 1 1 Hvararhylur 1 18 7 26 Stekkjarstrengir .... 3 3 Stekkjarfljót 2 9 4 Skeifan i 2 3 Kálfhylur i 1 Óvissir veiðistaðir . . 1 8 9 Samtals 214 231 57 502 Á töflu III er veiðin á neðsta svæð- inu og Stekkjarveiðin. Þar má sjá að enn sem fyrr, er Eyrin bezti veiðistaðurinn, og að óvenju margir fiskar veiðast við Bryggjurnar á síðastliðnu sumri.#) Tafla IV. Veiðin á miðsvœð.i Norðurár 1958. Veiðistaðir Júní Júlí ÁgústAlls Kríuhólmi .................. 5 2 7 Hólabakshylur .... 1 4 5 Réttarhylur ........ 2 9 11 Grjótin..................... 8 3 11 Kýrgrófarhylur .... 3 18 9 30 Veiðilækjarkvörn . . 13 15 28 Svunta ............. 1 1 Þrengsli ................... 4 2 6 Breiða ............. 4 4 Samtals 9 58 36 103 Veiðin á miðsvæðinu er skráð á IV. töflu. Þar eru fjórir fiskar taldir veiðast á Breiðunni, en sennilegra er, að þar sé átt við Brotið, og ef það er rétt, þá til- lieyra þessir fiskar neðsta svæðinu en þetta er fært í veiðibókina af manni, er lengi hefur veitt í Norðurá, og því er það látið standa. Tafla V. Veiðin á efsta svœði Norðurár 1958. Veiðistaðir Krókshyljir . , Poki .......... Snagafit . . . . Beinhóll . . . . Litlaá ........ Símastrengur Hólshylur . .. Júni Júlí ÁgústAUs 2 7 9 3 3 1 1 15 15 1 1 7 7 7 18 25 Flyt * Sjá Veiðimanninn nr. 42, bls. 36. Veiðimaðurinn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.