Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 25

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 25
ÞÓRARINN SVEINSSON, lœknir: j5n störi ör Norðurö. í SKEMMTILEGRI grein í Veiði- manninum, nr. 44, getur Ásgeir Bjarn- þórsson listmálari um stóra laxa, veidda í Norðurá. Þar minnist hann á, að capt. Aspinall liafi veitt stóran lax í Myrkhyl. Það vill nú svo vel til, að ég var við- staddur, er capt. Aspinall veiddi þennan lax. Því miður liefi ég ekki aðgang að veiðiskýrslum frá Norðurá á þessvt tíma- bili og er efins um, að þær séu til. Get ég því ekki fyrir víst sagt, hvaða ár þetta var, en mig minnir, að það væri 1932. Dag þann, er laxinn var veiddur, var veðri svo háttað, að á var sunnangola og rigning öðru hvoru. Hafði gengið mikil rigning undanfarið, en var í uppstyttu. Mikill vöxtur var í ánni, og taldi capt. Aspinall óveiðandi vestanverðu við Myrkhyl, nema þá niðri í rennum. Hins- vegar hafði hann oft fengið góða veiði að austanverðu, við lík skilyrði, og hélt, hann nú þangað, eftir að liafa veitt nokk- uð á eyrinni, neðan við Laxfoss. Meðfram austurbakkanum við Myrk- hyl eru djúpar rennur og klapparhryggir, eins og þeir þekkja, er þar hafa verið. Skaga smá nef fram í ána á tveim eða þrem stöðum. Ofan við efsta nefið hóf Aspinall veiði sína, enda þótt lionum þættu litlar líkur fyrir veiði þar, vegna straumflugs í ánni. Miðað við svona Capt. Aspinall með einn vœnan úr Norðurá. Þvi miður mun engin mynd vera til af honum hér með þann stóra. mikið vatn, var hann með mjög litla flugu, Blue Charm nr. 5 eða 6. Hann hafði ekki kastað mörgum köstum, er þriflega var tekið á móti, og síðan var blátt strik niður allan liyl. Varð hann því að hraða sér fljótt í land og hlaupa Veimmadurinn 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.