Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Side 48

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Side 48
okknr það líka, þótt \ ið hefðum lært það, al langri reynslu, og — háli'rar aldar liarð- vítugri göngu. — Þegar ég svo fór fram á það við Cfunn- ar, að hann legði til ailt bundið mál í barnið okkar, var hann fús til þess. En þar Jiitti ég iíka naglann á liöfuðið. Ég hafði séð meira en nóg, til að sannfærast um, að þarna var snillingur að verki. Sjálfur þurfti ég því ekkert annað, en sjá um sæmilegar flíkur handa því, í sam- ræmi við liina sálrænu hæfileika þess, áð- ur en ég sendi það til kunningjanna, sem njóta þeirra veiga, er „Veiðimaðurinn“ flytur. En nú, þegar á hólminn er komið, sé ég, að þetta er þyngri þraut en ég þá liugði. Ég er því farinn að efast um, hvor okkar hefur snúið á hinn. En úr þessu verður því ekki breytt. Síðan þetta gerðist, hefur það svo und- arlega oft flögrað um hug minn, hve ríkt það er í eðli okkar mannanna, að snúa hver á annan. Eða — er þetta bara svona argvítug smitun á mér — og þá Gunnari líka — frá íslenzka refnum? Þá vík ég að upphafi máls míns. Þar gat ég urn, hve gaman það væri, að geta tekið undir þessar ljóðlínur: — „að við lifum löngum i, löndum minninganna“, Og vegna þess, að því oftar sem ég hef fengið mér væna sneið úr „Veiðimann- inum“, sem mér hefur verið sendur frá upphafi, því oftar hef ég sannfærst um, að þeir, sem liann rita, og þá einnig les- endur hans, eru alveg óvenju íundvísir á þessa tegund dægradvalar og — kunna að rneta gildi hennar. Við skulum því skreppa aftur upp á heiðina — til Gunn- ars. í þetta sinn sifcur hann milli þúfna, í brattri fjallshlíð, móti austri, og brosir við ylgeislum sólar, sem nú er farin að Veiðistangaviðgerðir. CANE í flestar stærðir af stöngum. HANDSTYKKI, MIÐSTYKKI, TOPPAR. Margar gerðir af HÓLKUM, LYKKJUM, KORKI, HJÓL- FESTINGUM, POKUM o. m. fl. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að stöngum, sem ég tek til viðgerðar, er aðeins veitt móttaka á vinnustofu minni. Valdimar Valdimarsson, Suðurgötu 37. Símar 10572 og 13667. 46 Vewjmadurwn

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.