Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 47

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 47
ara og eðlilegra á slíkri algleymisstund. En — þá sá ég líka annað. Og — ef til vill — var það sama sýnin, er hreif skáldið. í hillingum frá holdsins glæðum, efaðist ég ekkert um það; því geislar alföður, sem nú reis eldrauður, úr djúpinu, skinu beint gegnum slæður dísarinnar fögru, sem að mér sneri, svo þær virtust gegn- sæjar, og hver einasti dráttur og minnsta felling á hennar fagurskapaða líkama sást eins glöggt og væri þar komin Eva forðum í allri sinni nekt. Og nú fyrst varð mér það ljóst, að þarna birtist mér — loksins — hin bjarta og alfullkomna æskudrauma-þrá íklædd holdi og blóði. En þá leit hún til Braga, sem enn hallaði undir flatt og brosti svo blítt, að jafnvel islenzk orð, geta ekki gefið af því rétta mynd. En — þá þoldi ég heldur ekki meira. Ég sá livað Bragi ætlaði sér. Eftir þessu hafði liann líka beðið. Ég lokaði augunum. Mér var um megn að sjá hann faðma og kyssa-----. Og svo var það líka roðinn, svona gegnlýsandi og alvaldur, að ég efaðist um að hann iiefði nokkurn tíma verið svo undur fagur í Adams- Paradís.----- Ég læddist burtu — hljóðlega —, með bogið bak. Hér átti ég enga samleið. Hér var lieilög jörð. Hér áttu aðeins heima skáld og listamenn — af gúðs náð. Af slík- um veigurn Iiafði mér ekki hlotnast svo mikið sem lögg í litlu staupi. En — hvað var þarna, í skorningi, að baki skáldsins? Tófa. Stór hvítflekkóttur refur — stein- dauður. „O-o-o, bölvaður fanturinn. Vafalaust bítur“, hugsaði ég í hljóði. Og þarna lá byssan líka. Gat þetta verið af völdum skáldsins? Sá náungi var þá ekki á nástrái. Hann átti sín óðul bæði á himni og jörðu. Ég nam staðar og — beygði mín kné. Svo leit ég til Iians, með undrun, bland- aðri öfund. En þá skeði kraftaverkið. Hann mælti, eins og hann hefði liaft augu í hnakkanum, og fylgst með öllu: „Vertu rólegur — vinur. Þú skalt fá að sjá þetta bráðum." Og röddin heillaði mig, eins og engill hefði opnað sinn munn. En augu mín námu stáðar við pennann í hönd skálds- ins, sem enn tók svo skarpar hliðarrok- ur, að mér ógnaði. — Þessi maður heitir Gunnar Einarsson á Bergskála á Skaga. Og — hér bið ég les- anda minn að fylla í eyðuna. Af kynnum okkar Gunnars er það skemmst að segja, að fyrr en varði bund- umst við eilífðarböndum, sem við súrr- uðum saman, með sjö rembihnútum. Og þeir voru reyndar allir réttir. En — eins og allar ástarsögur, sem eitthvert púður þykir í, enda jafnan á einn veg, og þá eðlilega þann, að á öftustu síðunni situr lítill hnoðri — svo fjandi rúskinn — með breiðu brosi og blá augu, eins fór fyrir okkur. En — þar sem þessi krói er ekki af holdi og blóði, eins og þið aúðveldlega skiljið, heldur endurskin af atburðum, eftir að við höfum strokið af þeim fölskva áranna, til þess að áhorfandinn greini þá betur, vil ég skýra þá með nokkrum orð- um. Milli okkar Gunnars myndaðist strax ört blossandi ástareldur, og samkomu- lagið varð eftir því elskulegt. Vitanlega er það líka hin eina og sanna undirstaða, sem allar hjóna-bands-bygginga-fram- kvæmdirnar eru reistar á. Þakka skyldi VF.IPIMAÐURINN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.