Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Page 39
Tafla II, hér á undan, er yfirlit um
veiðina í hverjum mánuði. Þar kemur
það vel í ljós, sem raunar hefir verið lengi
vitað, að vænsti fiskurinn veiðist í júní,
og miklu fleiri hrygnur veiðast þá en
hængar. Svo breytist þetta, þegar líður á
veiðitímann, og í ágúst veiðist næstum
því jafnt af hvoru kyni.
Tafla III.
Veiðin á neðsta svœði Norðurár 1958.
Veiðistaðir Júní júií Ágúst Alls
Klingenberg 1 6 2 9
Drottningarhylur .... 14 3 17
Krosshola 12 13 1 26
Konungsstrengur . . . 9 4 4 10
Gaflhylur 26 10 36
Eyrin 38 28 7 73
Brotið 65 3 68
Prófessorstrengur 1 1
Almenningur 7 9 9 18
Kaupamannapollur . . 11 11
Bryggjur 30 33 1 64
Engjalækur 1 1 9
Myrkhylur 4 44 8 56
Rennur 11 21 1 33
Laugarkvörn 4 4 1 9
Stokkhylur 22 22
Klettkvörn 1 1
Hvararhylur 1 18 7 26
Stekkjarstrengir .... 3 3
Stekkjarfljót 2 9 4
Skeifan i 2 3
Kálfhylur i 1
Óvissir veiðistaðir . . 1 8 9
Samtals 214 231 57 502
Á töflu III er veiðin á neðsta svæð-
inu og Stekkjarveiðin. Þar má sjá að enn
sem fyrr, er Eyrin bezti veiðistaðurinn,
og að óvenju margir fiskar veiðast við
Bryggjurnar á síðastliðnu sumri.#)
Tafla IV.
Veiðin á miðsvœð.i Norðurár 1958.
Veiðistaðir Júní Júlí ÁgústAlls
Kríuhólmi .................. 5 2 7
Hólabakshylur .... 1 4 5
Réttarhylur ........ 2 9 11
Grjótin..................... 8 3 11
Kýrgrófarhylur .... 3 18 9 30
Veiðilækjarkvörn . . 13 15 28
Svunta ............. 1 1
Þrengsli ................... 4 2 6
Breiða ............. 4 4
Samtals 9 58 36 103
Veiðin á miðsvæðinu er skráð á IV.
töflu. Þar eru fjórir fiskar taldir veiðast
á Breiðunni, en sennilegra er, að þar sé
átt við Brotið, og ef það er rétt, þá til-
lieyra þessir fiskar neðsta svæðinu en
þetta er fært í veiðibókina af manni, er
lengi hefur veitt í Norðurá, og því er það
látið standa.
Tafla V.
Veiðin á efsta svœði Norðurár 1958.
Veiðistaðir
Krókshyljir . ,
Poki ..........
Snagafit . . . .
Beinhóll . . . .
Litlaá ........
Símastrengur
Hólshylur . ..
Júni Júlí ÁgústAUs
2 7 9
3 3
1 1
15 15
1 1
7 7
7 18 25
Flyt
* Sjá Veiðimanninn nr. 42, bls. 36.
Veiðimaðurinn
37