Bændablaðið - 15.12.2022, Síða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2022
Vík verkstæði
Smiðshöfða7, 110 Reykjavík
Löggilding, skoðun og ísetningar á ökuritum og hraðatakmörkurum
Ágúst Magni, sími 896 1083, agustm@vikverkstaedi.is, vikverkstaedi.is
Endilega hafið samband og sjáið hvort við getum ekki leyst ykkar mál.
Mælar á allar
gerðir vagnaVið erum með nýjustu og fullkomnustu
tæki sem boðið er upp á frá VDO til að mæla
og stilla allar gerðir af digital og analong ökuritum
Einhella 6,221 Hafnarfirði
Við sendum í einum grænum
www.hardskafi.is Desember 2022 Sími 555 6520 sala@hardskafi.is
Sturtuvagn 2ja tonna
Þrjár fellanlegar hliðar og sturtubúnaður
Kr 595.200 m. vsk
Kr 480.000 án vsk
Beltagrafa 1,2 tonn
Aukabúnaður í úrvali
Frábær vél í sveitina
Kr 2.207.200 m. vsk
Kr 1,780.000 án vsk
Kurlari 6,5hp fyrir 8cm sverar greinar.
Kr 229.400 m. vsk
Kr 185.000 án vsk
Hnífatætari PTO
230cm - RPM 540 – 70HP+
Kr 849.400 m. vsk
Kr 685.000 án vsk
Kurlari fyrir traktorinn
RPM 540 - max 14,8cm – 25HP+
Kr 849.400 m. vsk
Kr 685.000 án vsk
Dreifari 59L
Kr 68.200 m. vsk
Kr 55.000 án vsk
Mulningsvélar
fyrir grjótflagið
eða skógarbotninn
Snjóblásari 210cm
Fyrir litla og miðlungs traktora
Kr 985.800 m. vsk
Kr 795.000 án vsk
Dreifari 56L
Kr 59.520 m. vsk
Kr 48.000 án vsk
Sveiflukóngurinn
Sláttuvél 280cm fyrir úthagasláttinn
AGF 280 – RPM 1000 – 110HP+ 65°↓90°↑
Snyrtir hagann, vegaxlir og hverskyns órækt
Kr 1.599.600 m. vsk
Kr 1.290.000 án vsk
Fellikassi 200cm
Kr 297.600 m. vsk
Kr 240.000 án vsk
Stubbatætari
Kr 353.400 m. vsk
Kr 285.000 án vsk
Dreifari 26L
Kr 74.400 m. vsk
Kr 60.000 án vsk
Rafbörur 4x4 48V
Kr 520.800 m. vsk
Kr 420.000 án vsk
Skrapatól 180cm
Kr 279.000 m. vsk
Kr 225.000 án vsk
Skógarkló
Kr 179.800 m. vsk
Kr 145.000 án vsk
Sveitakassi 150cm
Kr 186.000 m. vsk
Kr 150.000 án vsk
Kurlari PTO
Kr 427.800 m. vsk
Kr 345.000 án vsk
Dreifari 23L
Kr 47.120 m. vsk
Kr 38.000 án vsk
Sláttuvél ATV EL 120
Kr 489.800 m. vsk
Kr 395.000 án vsk
Sláttuvél 24hp EL 160cm
Mjög öflug vél fyrir fjórhjólið
Kr 837.000 m. vsk
Kr 675.000 án vsk
Við Norðurlandsveg - 560 VarmahlíðSími: 453 8888 - Opið virka daga kl. 9-17
Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla
og farsældar á nýju ári.
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Mýranaut óskar viðskiptavinum sínum nær og fjær
gleðilegra jóla & farsældar á nýju ári.
Kærar þakkir fyrir viðskiptin á liðnu ári.
Helgina 17.-18. desember fer
fram Matarmarkaður í Hörpu í
Reykjavík.
Markaðurinn á rætur sínar
að rekja til ársins 2011 og er
hugarfóstur Hlédísar Sveinsdóttur
og Eirnýjar Sigurðardóttur. Þar
koma saman smáframleiðendur og
matarhandverksfólk sem kynnir vörur
sínar fyrir gestum og gangandi. „Á
þessum árum hafa smáframleiðendur
sótt í sig veðrið. Mikil vöruþróun
hefur átt sér stað og fjölmargir
nýir framleiðendur hafa bæst við
matarmarkaðsfjölskylduna,“ segir
Hlédís.
Hún segir einstaka stemningu
myndast á mörkuðum. „Þeir skipta
miklu máli fyrir framleiðendur,
ekki bara sölulega séð heldur að fá
að kynna sig og sína framleiðslu.
Ná þessu samtali við kúnnann og
geta sagt frá því sem liggur að baki
vörunni. Myndað traust. Traust
er mikilvægt þegar kemur að
matvælaframleiðslu og á þessum
mörkuðum hefur þú marga tugi
framleiðenda sem eru tilbúnir að
standa stolt með sínum vörum, enda
er mikil vinna og mikil ástríða á bak
við þetta matarhandverk.“
Hún nefnir að algengt sé að tvær
til þrjár kynslóðir standi að baki
framleiðslu eða sem koma og hjálpa
til á mörkuðunum. „Í þessu hraða
samfélagi sem við lifum í er fallegt
að sjá ömmur og afa, mömmur og
pabba leiðbeina börnum að setja upp
básinn og ganga frá bás og sinna
því sem þarf þess á milli. Það er
dýrmæt reynsla sem á eftir að fylgja
þessum börnum áfram út í lífið.
Önnur skemmtileg birtingarmynd
er samstarf söluaðila. Framleiðendur
hittast, bera saman bækur og oft
verður spennandi samstarf út úr því,“
segir Hlédís.
Matarmarkaður Íslands verður
opinn frá kl. 11 til 17 báða dagana.
Aðgangur er ókeypis. /ghp
Ástríða að baki
matarhandverki
Fjölmennt hefur verið á Matarmarkaði Íslands undanfarin ár. Mynd / Aðsend