Bændablaðið - 15.12.2022, Qupperneq 67

Bændablaðið - 15.12.2022, Qupperneq 67
67Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2022 KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is HAGKVÆM DEKK FYRIR ALVÖRU KRÖFUR Þegar velja skal vinnuvéla- og landbúnaðardekk skipta gæði, ending og áreiðanleiki höfuðmáli. Maxam dekkin eru hagkvæmur kostur og hafa reynst vel við krefjandi aðstæður. Gerðu kröfur - hafðu samband við sölumenn okkar í síma 590 5280 og kynntu þér kosti Maxam dekkjanna. Þrjár skáldkonur Skriða á Patreksfirði hefur sent frá sér þrjár bækur. Tvær ljóðabækur, Næturlýs og Spádómur fúl­ eggsins og eina barna­ bók, Með vind inum liggur leiðin heim. Með vindinum liggur leiðin heim er barnabók eftir Auði Þórhallsdóttur. Töfrar lífsins gerast í lítilli vík í norðri þegar andarungar skríða úr eggjum. Andamamma brýnir fyrir börnum sínum hversu mikilvægt sé að halda hópinn en einn þeirra gleymir sér yfir undrum veraldar og týnist. Gamall lífsreyndur hundur finnur ungann og með þeim tekst einstök vinátta. Þrátt fyrir að unginn finni öryggi og ást hjá hundinum og fjölskyldu hans þá býr innra með honum þrá eftir frelsi fuglanna. Bókin byggir á sannri sögu af vinskap hunds og andarunga. Næturlýs er ljóðabók eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur. Þetta er þriðja ljóðabók höfunda og segir í kynningu að ljóðin séu myrk og meitluð og draga lesandann inn á svið þar sem öll skilningarvit eru virkjuð. Spádómur fúleggsins er ljóðabók eftir Birtu Ósmann Þórhallsdóttur og jafnframt fyrsta ljóðabókin sem hún gefur út undir eigin nafni. Bókin fjallar um það að nema drauma, að nema tíma fugla, fiska og manna, að nema það sem kemur og hverfur. Birta hefur áður sent frá sér örsagnasafnið Einsamræður og hún hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta árið 2016. /VH Rangárþing ígrundað Út er komin bókin Landnám í Rangárþingi. Meginefni bókar­ innar er um tímann frá árinu 880 til 940 og segir frá 43 landnámsmönnum sem settust að á svæðinu. Einnig er fjallað um hvernig landslagið í Rangárvallasýslu varð til, myndaðist og mótaðist í núverandi horf, uppruna búfénaðar og gróðurfar við landnám, tilurð örnefna, mótun j a r ð a r m a r k a og stjórnsýslu innan svæð isins. Ritstjóri bókarinnar er Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún en hann hefur haft áhuga á fræðunum frá barnsaldri. Þórður Tómasson heitinn, safn­ vörður í Skógum, ritar um landnáms­ mennina austan M a r k a r f l j ó t s og landið undir Eyjafjöllum en hann hafði allra manna gleggsta sýn á þau landgæði sem þar voru til forna. Landnám í Rang­ á rþingi er 300 bls. að lengd og útgefandi er Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar. /ghp LA N D N Á M Í R A N G Á R ÞIN G I Rangárþing – Safn til sögu I,1 LANDNÁM Í RANGÁRÞINGI Rangárþing – Safn til sögu I,1 Gunnar Guðmundsson frá HeiðarbrúnÞórður Tómasson Meginefni þessarar bókar fjallar um það þegar fólk settist að á þessu svæði landsins fyrir um 1100 árum. Fjallað er um þá 43 landnáms- menn sem þekktir eru sem slíkir og ráðið er í stærð þess lands sem hver og einn eignaðist. Jarðamörkin eru ígrunduð. Auk þess er í bók- inni m.a. fjallað um eftirfarandi: Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar 2022 Ritstjóri er Gunnar Guðmunds-son frá Heiðarbrún, en hann hefur haft áhuga á þessum fræðum frá barnsaldri. Í skrifum hans hér kemur eitthvað fram, sem hvorki hann né aðrir höfðu áttað sig á áður. Það er hinn þekkti fræðimaður, Þórður Tómasson safnvörður í Skógum, sem skrifar hér um landnámsmennina austan Markarfljóts og landið undir Eyjafjöllum. Hann hafði allra manna gleggsta sýn á þau land-gæði sem þar voru til forna. ◆ Hvernig land sýslunnar varð til og mótaðist jarðfræðilega. ◆ Um skip landnemanna og hvað þeir fluttu hingað með sér. ◆ Gróður á landnámsöld. ◆ Mótun stjórnsýslu og valdakerfis. ◆ Hvernig landnemarnir komu sér fyrir og um lífsafkomu þeirra. ◆ Búfénað. ◆ Tilurð örnefna. ◆ Um hellana í sýslunni. ◆ Trúariðkanir. LANDNÁM Í RANGÁRÞINGI Kæru bændur, viðskiptavinir og samstarfsfólk. Afar vönduð 122 – 150m2 hús, afhent á ýmsum byggingastigum eða tilbúin Ýmsar útfærslur í boði og því hægt að hafa áhrif á endanlega útfærslu og efnisval 122m2 hús á 7200m2 eignalóð í Grímsnesi til afhendingar á næsta ári. √ Við útvegum einnig tilboð í allar gerðir af bústöðum, einbýlis-, par- og raðhúsum. √ Hringdu í 780 1222 eða sendu okkur póst á bestinghouse@bestinghouse.is Til sölu haganlega hönnuð hús 270° útsýni frá stofu Okkar lausnir byggja á vandaðri vinnu og umhverfisvænu efni www.bestinghouse.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.