Bændablaðið - 15.12.2022, Side 87

Bændablaðið - 15.12.2022, Side 87
87Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2022 Víkurhvarf 5 Vagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Steel STÁLGRINDAHÚS Fjöldi stærða og gerða í boði Stærð palls 2,55 x 8,60 m Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti Weckman flatvagnar / löndunarvagnar RÚLLUVAGNAR – LÖNDUNARVAGNAR Stærð palls 2,55 x 9,0m Vagnar 6,5 - 17 tonn. Verðdæmi: 8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti. 12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti. STURTUVAGNAR Burðargeta 6,5 – 17 tonn þak og veggstál galvaniserað og litað Bárað• Kantað• Stallað• Fjöldi lita í boði Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130 hhaukssonehf@simnet.is Víkurhvarf 5 SK ES SU H O R N 2 01 2 Ögurhva fi 8 130 haukur@hhauk son.is 7-18 tonn Þessi hrútur er arfhreinn fyrir lítið næmu arfgerðinni AHQ. Fimmti hrúturinn sem náði 91 stigi er frá Rauðholti í Hjaltastaðaþinghá, lamb númer 677. Föðurfaðir hans er Glitnir 19-848 frá Efri-Fitjum. Ef skoðað er hvaða sæðingahrútar eiga mesta hlutdeild í topp lambhrútunum þetta haustið, kemur það vart á óvart að Viðar 17-844 frá Bergsstöðum er hér atkvæðamestur en hann á 5 syni. Viðar var langmest notaði hrútur stöðvanna síðasta vetur enda gríðarlega sterkur lambafaðir. Það var því mikið áfall að það þyrfti að fella hann sökum þess að hann virðist erfa frá sér bógkreppu og er hann því mjög varasamur í framræktun. Þeir Suddi 17-872 frá Skarðaborg og Galli 20-875 frá Hesti koma næstir með 4 hrúta hvor. Að lokum Það eru miklar áskoranir fram undan í sauðfjárræktinni, líkt og stundum áður. Framleiðslan hefur dregist saman sem má ætla að sé bein afleiðing af lélegri afkomu í greininni undanfarin ár, auk þess sem riðuveikin hefur höggvið stór skörð í fjárbúskapinn í sumum sveitum. Nú þarf að snúa vörn í sókn. En það er líka ýmislegt jákvætt. Afurðaverðið tók stórt skref í rétta átt í haust, eftirspurn eftir lambakjöti virðist orðin heldur meiri en framboð og nýjar vonir hafa vaknað í baráttunni við riðuveikina. Einnig hefur eftirspurn eftir góðri ull aukist og talsverð vöruþróun átt sér stað með þá afurð. Afurðastöðvarnar hafa kallað eftir vænni skrokkum þar sem þungir skrokkar eru hagkvæmari til vinnslu og allar afurðastöðvar borga nú best fyrir fituflokk 3. Áfram þarf því að huga að áherslum í ræktunarstarfinu m.t.t. fitunar. Ýmislegt er spennandi í gangi varðandi baráttu við erfðagalla og þá verður það verðug áskorun á næstu árum að innleiða verndandi arfgerðir í stofninn án þess að gefa nokkuð eftir í framförum í öðrum eiginleikum. Fram undan eru skemmtileg, spennandi og krefjandi verkefni í ræktunarstarfinu. Gleðileg jól. Dósent 22-400 (L71) frá Dísarstöðum raðast númer eitt yfir hæst stiguðu hrúta landsins haustið 2022. Völuteig 4 - 270 Mosfellsbær - Iceland www.vinnuvelarehf.is - S: 496 4400 Trejon veTrarbúnaður Eigum mikið úrval vandaðra vetrartækja frá sænska framleiðandanum Trejon. Fjölplógar í 3,3m og 3,7m vinnslubreidd. Snjóblásarar í mörgum stærðum. Vængaskólfur 2,5m3 – 3,5m3 og 5,0m3 Sand- og saltdreifarar 1,6m3 fyrir þrítengi eða á gálga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.