Bændablaðið - 15.12.2022, Qupperneq 93

Bændablaðið - 15.12.2022, Qupperneq 93
93Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2022 Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Forvarnar-, ræktunar- og þróunarsjóð BÍ fyrir árið 2022 Umsóknarfrestur er til og með 31. desember 2022 Umsóknum skal skilað til bondi@bondi.is Sjóðurinn bætir tjón á búfé og afurðum vegna sjúkdóma, óvenjulegs veðurfars og slysa sem og uppskerutjón. Sjóðurinn styrkir sömuleiðis fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir tjón á búfé og afurðum, þ.m.t. kynbótaverkefni og sjúkdómavarnir ásamt því að vera þróunarsjóður. Fyrirhugaðar eru breytingar á sjóðnum og hvetjum við því öll sem eiga rétt á að sækja í sjóðinn að gera það núna. Nánari upplýsingar ásamt úthlutunarreglum sjóðsins má finna á vef samtakanna, bondi.is Forvarnarsjóður Bændasamtaka Íslands Morðið í Naphorni eftir Ásgeir Hvítaskáld er æsispennandi og magnþrungin raunasaga, byggð á sannri sögu sem gerðist á Austurlandi 1786. Fæst í Eymundsson og beint frá höfundi: hvitaskald@simnet.is. Frjálst Orð ehf, gefur út. Sögusviðið er Eskifjörður, Breiðdalur, Djúpivogur, Álftafjörður og Kaupmanna- höfn. Morð var framið sem leiddi til síðustu aftökunnar á Austurlandi. Þessi bók er vel skrifuð og fróðleg. TIMBUR EININGAHÚS Sími: 893 3022 einingar@einingar.is www.einingar.is   | Strúktúr ehf | www.struktur.is | Bæjarflöt 9 | 112 Reykjavík | Við óskum þér og þínum Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þessar tölur eru að vísu allar reiknaðar í höndunum þar sem ég hef ekki aðgengi að ætternisupplýsingum fyrir forritin sem ég þekki. Því er ekki hægt að útiloka smáskekkjur en þær eru þá allar til hækkunar á tölunum. Tölurnar sýna hlutfall gena (erfðahlutdeild) frá ættföðurnum sem um ræðir hjá viðkomandi hrúti. Hrútana kynni ég ekki. Ættfeður sem valdir voru eru þeir sem ég held áhrifaríkasta sem stendur en af áðurgreindum ástæðum gat ég ekki staðfest það með útreikningum. Ekki var leitað nema tíu kynslóðir til baka í ættartréð þó að dæmi væru um Kveik og Raft þar aftar hjá yngstu hrútunum. Áhrifin eru þá hins vegar orðin það lítil að þeim er sleppt. Lítum aðeins á niðurstöður. Að jafnaði fá hrútarnir 15% genanna frá þessum þrem ættfeðrum. Talan getur hæst orðið 50% þar sem hin 50% koma frá mæðrum í ættartrénu. Þetta eru því mikil áhrif þrenningarinnar og ljóst að ekki er rúm fyrir aðra hrúta úr kynslóð þeirra með lík áhrif. Af ættfeðrunum er Kveikur áhrifaríkastur með um 6,5%, Raftur næstur með 4,8% og Grábotni 3,9%. Þetta er sú röð sem ég fyrirfram hafði reiknað með að yrði. Verulegur munur er á því hvernig áhrif ættfeðranna birtast. Kveikur og Raftur koma í notkun tveim árum fyrr en Grábotni. Félagana tvo er að finna í erfðamengi allra hrútanna en Grábotna aðeins hjá sumum en komi hann fram er hlutur hans oftar en ekki meiri en beggja hinna. Vafamál er því hvort nægjanlega langt er liðið frá notkun Grábotna til að hann eigi heima í svona samanburði. Ekki verður lesið úr töflunni hvað mikil skyldleikarækt er farin að myndast frá þessum þrem köppum. Það gerist þegar þá er orðið að finna bæði á föður- og móðurgrein í ættartrénu. Það á við í flestum tilvikum fyrir Kveik og Raft en sjaldan fyrir Grábotna. Til að skýra enn nánar hvað tölurnar í töflunni segja. Hæstu tölur eru um 12,5% en það svarar til áhrifa jafnt þeim að viðkomandi hrútur væri einn fjögurra langafa gripsins. Algengt er að sjá tölur nálægt 6,25% en það jafngildir því að viðkomandi ættfaðir væri einn átta hrúta á fjórða þrepi í ættartrénu. Reglan er að áhrifin helmingast við hvert þrep sem farið er aftar í ættartrénu. Ég veit að flestir fjárbændur þekkja hlut þessara ættfeðra í sinni eigin hjörð. Vilji þeir forðast skyldleikarækt geta þeir litið á töfluna og forðast að panta sæði úr þeim hrútum sem hafa hæstu tölurnar hjá þeim ættföður sem þeir ætla áhrifaríkastan í eigin hjörð. Notið FJÁRVÍS Að síðustu. Notaðu nú FJÁRVÍS til að útbúa hliðstæða töflu fyrir eigið bú. Þú reiknar fyrir hrútana sem eru í notkun og velur sem ættfeður þá hrúta sem mikið var sett á fyrir 6-12 árum. Óþarfi er að skoða nema fyrstu fjóra ættliði (þá sem birtast í fyrsta ættartrénu), það fangar alla þá skyldleikarækt sem ástæða er til að taka tillit til. Góða skemmtun. Jón Viðar Jónmundsson, sjálfstætt starfandi búvísindamaður. Þrír riðuverndarhrútanna eru hyrndir en þeir sækja allir talsvert undir meðaltali nýju hrútanna til ættfeðranna þriggja sem fjallað er um. Myndin sýnir Austra 20-892. Eigum hina vinsælu vagna frá þessum þekkta framleiðanda til afgreiðslu Strax BÚFJÁRFLUTNINGAVAGNAR frá Ifor Williams Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.