Bændablaðið - 15.12.2022, Qupperneq 101

Bændablaðið - 15.12.2022, Qupperneq 101
101Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2022 Lausn á krossgátu Bændablaðsins Árið hefur verið gjöfult og gestkvæmt á Síldarminjasafninu en gestafjöldi ársins nálgast 30.000 gesti. Stærstur hluti þeirra sem heimsækja safnið eru erlendir gestir, eða tæplega 80%. Þessum miklu gestakomum hefur fylgt mikil þjónusta við safngesti en alls hafa farið fram um 500 skipulagðar leiðsagnir um safnið og 62 síldarsaltanir á planinu við Róaldsbrakka þetta sumarið. Það er því ekki eingöngu svo að tekist hafi að ná upp fyrri gestafjölda, aðeins tveimur árum eftir að heimsfaraldur reið yfir, heldur er um að ræða mesta fjölda safngesta frá upphafi. Þessi misserin snýr daglegt starf meira að faglegu safnastarfi en gestakomum – enda er dýrmætur tími vetrarmánaðanna nýttur til slíkra verkefna. Meðal þess sem starfsfólk safnsins hefur verið að fást við undanfarið er skráning safnkosts, en skipulega er unnið að því að fullskrá safnkostinn. Unnið er að rannsókn um stöðu síldarstofnsins frá því hann hrundi á sjöunda áratugnum og til dagsins í dag, og verður niðurstöðum rannsóknarinnar miðlað í nýrri sýningu. Stöðugt fer fram greining á ljósmyndum úr safninu, sem varðveitir um 200.000 frummyndir. Með dýrmætri aðstoð eldri borgara staðarins tekst að greina og skrásetja um 3.200 áður óþekktar ljósmyndir árlega. Salthúsið, nýtt varðveisluhús safnsins, er í uppbyggingarfasa – en húsið er upprunalega reist við Hvítahafsströnd Rússlands á 18. öld og var flutt til Íslands seinni hluta 19. aldar. Mikil vinna hefur farið fram í húsinu á haustdögum og eru nú varðveislurými að taka á sig endanlega mynd. Í kjölfarið verður safnkostur fluttur með skipulögðum hætti til varanlegrar varðveislu í nýjum húsakynnum. Snemma í nóvember rigndi reiðinnar býsn á Siglufirði um tveggja daga skeið með þeim afleiðingum að flæddi inn í eitt af húsum safnsins; Njarðarskemmu. Húsið er byggt árið 1930 og áfast Gránu. Þar er sýning á margvíslegum tækniminjum; varahlutalager og efnarannsóknarstofa síldarverksmiðjunnar – sem og sýning á raforkuframleiðslu í þágu síldariðnaðarins. Gríðarlegt magn vatns safnaðist fyrir innanhúss, en vatnsdýptin varð um 80 cm. Slökkvilið staðarins stóð í ströngu og dældi vatni út út húsinu og af safnsvæðinu í tæplega 30 klst. samfleytt. Í kjölfarið tók við mikil vinna við að yfirfara sýninguna, pakka henni niður og koma í geymslu – enda ljóst að mikilla endurbóta er þörf. Og nú í aðdraganda jóla hafa árlegar aðventuheimsóknir grunn- og leikskólabarna sveitarfélagsins litað starfið töluvert. En allt frá árinu 2015 hefur öllum börnum á aldrinum 3–13 ára verið boðið til slíkra heimsókna þar sem fjallað er um ákveðin jólatengd þemu, sungið, föndrað og notið þess að gæða sér á heitu súkkulaði og smákökum. Í anda jólanna stóð Síldar- minjasafnið fyrir jólatónleikum í Bátahúsinu sunnudagskvöldið 11. desember – en tónleikarnir voru styrktartónleikar. Allur aðgangseyrir rann óskiptur til jólasöfnunar mæðrastyrksnefndar. Starfsfólk safnsins fullyrðir að á Síldarminjasafninu sé aldrei dauð stund og engir tveir dagar eins, sem sé akkúrat það sem geri safnastarfið svo frábært. Anita Elefsen. Síldarminjasafn Íslands SÖFNIN Í LANDINU OG VINNUM ÚR ÞEIM LAUSNIR TÖKUM AÐ OKKUR VERKEFNI VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Gleraugu með glampa og rispuvörn Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6,0 með cyl. til 2,0 19.900 kr. Margskipt gleraugu Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tv r vikur) 39.900 kr. gleraugu umgjörð og gler Fjöldi gesta mættu á síldarsöltun hjá Róaldsbrakkan í sumar. Getur þú fundið nöfn 13 eldfjalla í þessu stafarugli? FORA RÍKI Í AFRÍKU ÓMERKI- LEGT SKOTT GRÍN HNAPPUR TEPPAST S T Í F L A S T AÐ VÍSU MATJURT P Ú R R A SAMSTÆÐA HRIST- INGUR P A R ÖFUG RÖÐ O N A F S A K A R I S T STÆKKUÐU Í RÖÐ J U K U RÖGGSÖM GRUNA ÞÉTT F A S T GOÐ TÓFA R E G I N ÍÞRÓTTA- FÉLAG GRIND ÁKVEÐIÐ MÆLA BÓT STIKLA K R Ó N A FISKUR SVIPAÐIR U F S I BLÓK SKAMMIR ATRJÁ- TOPPUR R Ö R HLJÓÐFÆRI PLANTA S E L L Ó FLINK KAFFI- BRAUÐIÐ K L Á RLEIÐSLA Á S A M T ÁHRIFA- VALD ÖFUG RÖÐ Í T A K MÁLMUR GLÓÐAR Á L DÍNAMÓRMEÐ K K UNNA HLJÓÐ- FÆRIS E L S K A GRAMAR EINBLÍNA A R G A RTVEIR EINS U HLEMMUR ÞEFA H L E R I UPPKAST ÓGEÐ- UGUR S K I S S A S N Ö G G ÓLMAST STILLTUR R Ó T A S T SKRÁ FFLJÓT K U R R A R HÁTÍÐA- SÖNGUR FLUGA K A N T A T AMÖGLAR E L S A P U A S ÓÞOLANDI SKERÐA Ó R B Ý Æ R R A MEGIN- HLUTI ÍÞRÓTT A R Ð A A L L L ÆSA FRÍR H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 187 STAFARUGL Bændablaðsins Getur þú fundið 10 jólahúfur í blaðinu?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.