Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Side 49

Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Side 49
HVAR ER ÞETTA? Það eru Elliðaárnarar fyrir ofan Árbœfarstífluna, þar sem áður var lónið og kastmennirnir eefðu sig. — Ljósrn. Oddur H. Þorleifssori. Skemdarverk í Hörgá. SEINT í ágústmánuði í sumar var það spellvirki framið í Bægisárhyl í Hörgá, að sprengja var sett í hylinn. Fólk á Ytri-Bægisá veitti því athygli einn dag- inn, að hundruð silunga, stórra og smárra, lágu dauð í hylnum, en hann mun vera einn bezti stangveiðistaðurinn í ánni. Safnast þar oft mikið saman af fiski, einkum þegar vatn er lítið, því að eignast með henni strák, sem þú gætir látið snúast í kringum þig við þetta. Þá reis hinn upp við dogg og mælti: — Já, þú segir nokkuð. — Svo hallaði hann sér út af aftur og sagði um Ieið: „Þú værir nú vís með að láta mig vita, ef þú fréttir um einhverja ófríska á lausum kili“. nokkru ofar er hindrun, sem gerir erfitt um göngu lengra upp. Um þetta leyti hafði all mikið af silungi gengið í ána, en vatn var með minna móti. Bóndinn á Ytri- Bægisá, taldi vafalaust að þarna væri um skemmdarverk að ræða, því engin önnur skýring væri hugsanleg. En af einhverj- um ástæðum hafa spellvirkjarnir ekki hirt silunginn, nema þá lítið eitt af hon- um, annaðhvort ekki þorað að dvelja lengur við ána, eða framið ódæðið af eintómri skemmdarfýsn. Silunsíurinn í Hörgá er sjóbleikja, og sumt af henni mjög vænt. Fyrir nokkrum árum var áin friðuð á tímabili að mestu eða öllu leyti, til þess að auka stofninn. Er illt, ef ekki tekzt að hafa hendur í hári illvirkjanna, sem þetta ódæði frömdu, Ritstj. Veiðimaðurinn 39

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.