Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Blaðsíða 49

Veiðimaðurinn - 01.09.1963, Blaðsíða 49
HVAR ER ÞETTA? Það eru Elliðaárnarar fyrir ofan Árbœfarstífluna, þar sem áður var lónið og kastmennirnir eefðu sig. — Ljósrn. Oddur H. Þorleifssori. Skemdarverk í Hörgá. SEINT í ágústmánuði í sumar var það spellvirki framið í Bægisárhyl í Hörgá, að sprengja var sett í hylinn. Fólk á Ytri-Bægisá veitti því athygli einn dag- inn, að hundruð silunga, stórra og smárra, lágu dauð í hylnum, en hann mun vera einn bezti stangveiðistaðurinn í ánni. Safnast þar oft mikið saman af fiski, einkum þegar vatn er lítið, því að eignast með henni strák, sem þú gætir látið snúast í kringum þig við þetta. Þá reis hinn upp við dogg og mælti: — Já, þú segir nokkuð. — Svo hallaði hann sér út af aftur og sagði um Ieið: „Þú værir nú vís með að láta mig vita, ef þú fréttir um einhverja ófríska á lausum kili“. nokkru ofar er hindrun, sem gerir erfitt um göngu lengra upp. Um þetta leyti hafði all mikið af silungi gengið í ána, en vatn var með minna móti. Bóndinn á Ytri- Bægisá, taldi vafalaust að þarna væri um skemmdarverk að ræða, því engin önnur skýring væri hugsanleg. En af einhverj- um ástæðum hafa spellvirkjarnir ekki hirt silunginn, nema þá lítið eitt af hon- um, annaðhvort ekki þorað að dvelja lengur við ána, eða framið ódæðið af eintómri skemmdarfýsn. Silunsíurinn í Hörgá er sjóbleikja, og sumt af henni mjög vænt. Fyrir nokkrum árum var áin friðuð á tímabili að mestu eða öllu leyti, til þess að auka stofninn. Er illt, ef ekki tekzt að hafa hendur í hári illvirkjanna, sem þetta ódæði frömdu, Ritstj. Veiðimaðurinn 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.