Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 32

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 32
Erik Mogensen. Það var þó ekki fyrr en Erik Mogensen kom til starfa hjá Rafmagnsveitunni ár- ið 1952, að verulegur skriður komst á eldistilraunirnar. Mogensen hafði að loknu stúdentsprófi byrjað á nárni í læknisfræði, en horfið frá því til nárns í lífeðlisfræði og líffræði og síðan farið fljótlega í verklegt nám í Danmörku við klak- og eldisstöðvar þar. Var Rafmagns- veitunni mikill fengur að fá hann til að vinna upp eldisstöð við Elliðaárnar. Hann lét þegar srníða tréstokka og gera steinsteypuþrær, til að ala í fyrsta sumars- seiði. Grafnir voru einnig nokkrir eld- isskurðir í sama skyni, einkum ætlaðir til vetrareldis. Vatn í stokka, þrær og skurði var fengið, eins og að ofan var sagt, frá Vatnsveitunni, Hitaveitunni og 26 Elliðaánum, síað í Varastöðinni. Var svo umbúið, að hafa rnátti blöndun á vatn- inu og hitastillingu á aðrennslinu. Var þannig komið fyrir á bakka Elliðaánna sæmilegri útieldisstöð með tiltölulega iitlum tilkostnaði. Skilyrði til fæðuöflunar mega heiía hagstæð allt árið í námunda við Reykja- vík, en fæðan er einkum innyfli dýra frá sláturhúsum og slóg frá fiskiðjuverum. Er nú orðið auðvelt að geyma þeica fóður- efni í frystingu. Aðkeypt, þurrkað fiski- fóður frá útlöndum reyndist þó stundum fullt eins ódýrt og sérstaklega hentugt með annarri fóðurgjöf. Atroðningur og jafnvel spellvirki voru í fyrstunni tíð við þessar eldisþrær, er vöktu forvitni margra. Þurfci því betur um að búa með girðingum og vírnetjum um og einnig vírum yfir, vegna aðsóknar fugla. Voru einkum endur með unga sína áleitnar í fyrstu, svo sem von var. En smám saman tókst Mogensen að gera eldisstöðina örugga á liverju sem gekk. Varð m.a. í því skyni að sjá svo um, að kalda vatnið gæti ekki brugðist ef hita- veituvatn var notað til íblöndunar, svo og að þrær gætu ekki tæmzt, þótt að- rennsli stöðvaðist um stundarsakir, þrátt fyrir allan öryggisumbúnað. Nokkur hluti kviðpokaseiðanna var alinn þannig fyrsta sumarið og látinn í árnar áður en vatnið kólnaði verulega að haustinu, en lítill hluti var valinn ttr til vetrareldis. Reyndust seiðaskurðirnir öruggir eftir aðstæðum, því bakkar voru háir og hlífðu vel, en vatnið ekki látið kólna niður eins og árvatnið gat orðið. Skurðina lagði því ekki, en það gat kæft í þá, þegar snjóaði eða fauk. Það Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.