Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 49

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 49
ÞÓR GUÐJÓNSSON: Oleyst verkefni HÉR á landi Jiafa stangarveiðimenn jafn- an góða möguleika á veiði á laxi og sil- ungi, miðað við það, sem gerist í öðrum löndum, og þá sérstaklega rniðað við það, sem er í þéttbýlum löndum. Lax og sil- ungur er oftast fyrir liendi í verulegu magni í veiðivötnunum, og er veiðiálagi oft stillt mjög í hóf. Á það síðara einkum við um veiðiálagið í ánum. Að sjálfsögðu eru sveiflur frá ári til árs í stærð fisk- stofnanna og þar af leiðandi einnig í veiðinni, eins og oerist hvað snertir fjölda einstaklinga innan tegundanna í heimi liinnar lifandi náttúru. Þjóðinni fjölgar, en tala veiðivatnanna eykst ekki, og fiskstofnarnir munu, ef ekkert er að gert, í hæsta lagi standa í stað. Reyndar er fiski í veiðivötnunum oft aukin hætta búin með vaxandi byggð, vegna óþrifa, senr byggðinni fylgja og lenda frá henni í veiðivötnum og spilla þeirn sem heinrkynnum liska. Með fólksfjölguninni mun stangarveiði- mönnum fjölga og eftirspurn eftir veiði mun aukast jafnt og þétt frá því, sem verið hefur. Ef möguleikar stangveiði- nranna á að stunda íþrótt srna í frarrr- tíðinni eiga ekki að rninnka að tiltölu, verður nauðsynlegt að gera ráðstafanir til þess að atika veiði vernlega frá því, senr nú er. Tiltæk ráð til þess að auka fiskmagnið í veiðivötnunum, og þar með nröguleik- ana til veiði, eru tvenrrs konar. Annars vegar eru ráð, senr rrriða að því að bæta lífsskilyrðin fyrir fisk í veiðivötnunum, svo sem að jafna rennsli í ánunr og lag- færa farvegi þeirra, byggja fiskvegi, bæta lrrygningarskifyrði, fjölga fylgsnum og gera hylji. Hins vegar er það til ráða, að fjölga fiski í veiðivötnunum nreð því að sleppa í þau seiðunr af stærðurn, sem gefa beztan árangnr lrverju sinni. Með tilliti til aukningar á laxagengd í árnar, munu gönguseiðin jafnan konra að mest- tinr notrmr. Undanfarna áratugi hefur verið unnið að því að bæta lífsskilyrðin fyrir fisk r veiðivötnunum hér á landi, og þó nrest nú srðustu árin. Mikil verketni eru óleyst á þessu sviði, og mun þörf á að gefa Veiðimaðurinn 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.