Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Qupperneq 49
ÞÓR GUÐJÓNSSON:
Oleyst verkefni
HÉR á landi Jiafa stangarveiðimenn jafn-
an góða möguleika á veiði á laxi og sil-
ungi, miðað við það, sem gerist í öðrum
löndum, og þá sérstaklega rniðað við það,
sem er í þéttbýlum löndum. Lax og sil-
ungur er oftast fyrir liendi í verulegu
magni í veiðivötnunum, og er veiðiálagi
oft stillt mjög í hóf. Á það síðara einkum
við um veiðiálagið í ánum. Að sjálfsögðu
eru sveiflur frá ári til árs í stærð fisk-
stofnanna og þar af leiðandi einnig í
veiðinni, eins og oerist hvað snertir
fjölda einstaklinga innan tegundanna í
heimi liinnar lifandi náttúru.
Þjóðinni fjölgar, en tala veiðivatnanna
eykst ekki, og fiskstofnarnir munu, ef
ekkert er að gert, í hæsta lagi standa í
stað. Reyndar er fiski í veiðivötnunum
oft aukin hætta búin með vaxandi
byggð, vegna óþrifa, senr byggðinni
fylgja og lenda frá henni í veiðivötnum
og spilla þeirn sem heinrkynnum liska.
Með fólksfjölguninni mun stangarveiði-
mönnum fjölga og eftirspurn eftir veiði
mun aukast jafnt og þétt frá því, sem
verið hefur. Ef möguleikar stangveiði-
nranna á að stunda íþrótt srna í frarrr-
tíðinni eiga ekki að rninnka að tiltölu,
verður nauðsynlegt að gera ráðstafanir
til þess að atika veiði vernlega frá því,
senr nú er.
Tiltæk ráð til þess að auka fiskmagnið
í veiðivötnunum, og þar með nröguleik-
ana til veiði, eru tvenrrs konar. Annars
vegar eru ráð, senr rrriða að því að bæta
lífsskilyrðin fyrir fisk í veiðivötnunum,
svo sem að jafna rennsli í ánunr og lag-
færa farvegi þeirra, byggja fiskvegi, bæta
lrrygningarskifyrði, fjölga fylgsnum og
gera hylji. Hins vegar er það til ráða, að
fjölga fiski í veiðivötnunum nreð því að
sleppa í þau seiðunr af stærðurn, sem
gefa beztan árangnr lrverju sinni. Með
tilliti til aukningar á laxagengd í árnar,
munu gönguseiðin jafnan konra að mest-
tinr notrmr.
Undanfarna áratugi hefur verið unnið
að því að bæta lífsskilyrðin fyrir fisk r
veiðivötnunum hér á landi, og þó nrest
nú srðustu árin. Mikil verketni eru óleyst
á þessu sviði, og mun þörf á að gefa
Veiðimaðurinn
43