Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 40

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 40
Ingólfur Ágústsson: Uppbygging og rekstur eidistsöðvar við EHiðaár Inngangur. Á liðnu sumri náðist merkur áfangi í fiskræktarmálum SVFR, þegar samning- ar tókust við Rafmagnsveitu Reykjavík- ur um að SVFR yfirtæki rekstur eldis- stöðvarinnar við Elliðaár. SVFR hefur frá fyrstu tíð verið um- hugað um að varðveita og auka lax- göngu í þeim ám, sem félagið hefur á leigu, en einn þáttur í þeirri viðleitni hefur verið að sleppa kviðpokaseiðum í þær. Árangurinn af þessari starfsemi hefur orðið mikill og kemur greinilega fram í árvissum laxgöngum í ár félagsins og er til hagsældar fyrir áreigendur engu síð- ur en stangveiðimenn. Við yfirtöku á rekstri eldisstöðvarinar rætist hugsjón, sem oft hefur verið rædd innan SVFR og verið hið mesta áhuga- mál, enda er félagsmönnum það ljóst, að eldi laxaseiða upp í göngustærð og slepp- ing þeirra í árnar er ekki aðeins fljót- virk og árangursrík aðferð til að rækta þær, heldur er hér um að ræða aðstöðu til að rækta úrvalsstofna, með sérkenn- um hverrar ár, en þau ber umfram allt að varðveita. Eldisstöðin á einnig að geta stuðlað að I jölgun þeirra einstaklinga í ánum, sem eru í hópi hinna stóru. — Þegar starfræksla eldisstöðvarinnar fer að mótast, verður lögð sérstök áherzla á eldi úrvalsstofna og afkomenda ein- staklinga sem hafa borið af í eldi og endurheimtum. Enda þótt SVFR hafi nú möguleika á úrvalseldi og kynbótum á laxstofnum, verður okkur að vera það ljóst, að rekst- ur eldisstöðvarinnar er ennþá að mestu leyti á tilraunastigi og vissan aðlögunar- tíma þarf til að ná því marki, að unnt verði að afgreiða seiði af vissum laxa- stofni eftir pöntun. 34 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.