Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 14

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 14
Eldisker i viðbyggingu eldishússins. Ljósm. Oddur H. Þorleifsson. voru skoðaðir o? áætlanir gerðar, en áður en ákvörðun var tekin, opnaðist mögu- leiki á því að SVFR tæki að einhverju eða öllu leyti við rekstri eldisstöðvarinn- ar við Elliðaár. Landsvirkjun tók við rekstri vatnsaflsstiiðvanna við Sogið og ráðgert að gamla Elliðaárstöðinverðiekki notuð lengur. Myndu árnar þá renna hindrunarlaust í farvegi sínum og skyld- ur Rafmagnsveitu Reykjavíkur til að bæta þeim tjón af völdum orkuvinnslu, fallnar niður, og þar með þörf Rafmagns- veitunnar á að reka eldisstöðina. A hinn bóginn þarf átak til að viðhalda veiði í Elliðaánum vegna annarra afleiðinga þéttbýlisins og því var öllum aðilum á- hugamál að eldisstöðin væri rekin þar áfram. Varð það síðan að samningum að SVFR tók að sér rekstur stöðvarinnar í fO ár, en síðan má semja um framhalds- rekstur. Afkastageta stöðvarinnar er nu 35—45 þús. gönguseiði á ári. Nauðsynlegt er að gera nokkrar endurbætur, einkum að koma upp vatnssíu og útbúnaði til að ná lofti úr vatninu þann árstíma, sem það getur verið yfirmettað. Þá er einnig æskilegt að auka vatnsrennsli til eldis- hússins og fjölga eldiskerjum í því. Ef jafnframt væri byggt þak yfir eldisþróna á árbakkanum, svo að hægt væri að geyma þar seiði að vetrarlagi, myndu afköst stöðvarinnar allt að tvöfaldast. Þessar framkvæmdir kosta mikið fé, en rekstur stöðvarinnar yrði miklum mun hagkvæm- ari. Samkvæmt samkomulagi við Raf- magnsveitu Reykjavíkur myndi SVFR fá slíkar framkvæmdir endurgreiddar eftir mati að feigutíma loknum. í núgildandi ársamningum eru ákvæði um að sleppa árlega sent svarar 15000 gönguseiðum í ár félagsins. Er það tæplega 40% af af- kastagetu stöðvarinnar. í Svíþjóð, þar sem talsverð reynsla er fengin af eldi, er gert ráð fyrir að um 10% af slepptum gíönsuseiðum veiðist aftur oo- búizt er við að sá árangur fari batnandi. Ekki má ætlast til að endurheimtur verði jafn- góðar hér fyrst í stað, en vonandi verður þess ekki langt að bíða. Sé miðað við núverandi árangur Svía, myndu þau seiði, sem eldisstöðin á að geta afkastað nú, umfram hið samningsbundna seiða- magn, skila 2000 —3000 veiddum löxum. Verði ráðist í þá aukningu á afköstum, sem rætt hefir verið um hér að framan, myndi, með sömu endurheimtu, mega auka veiði um 5000—8000 laxa á ári. 8 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.