Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 33

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 33
Bygging laxastiga við Elliðavatnsstiflu vorið 1967. — Ljósmynd Oddur H. Þorlefsson. kom þó ekki að sök, enda lítil frosta- og snjóaár um þessar mundir. Tilraunirnar sýndu vel að það mátti ala seiðin viti um vetur í flestum árum, en augljóst var þó að öruggast myndi vera að ala seiðin í inniþróm yfir erfiðasta tíma vetrarins í fyrstunni. Silungur var einnig tekinn í eldi og reyndist mun auðveldara við liann að fást, því vaxtarhraði hans er svo miklu meiri. Mogensen tókst þannig smám saman að auka eldið, fjöiga eldisseiðum og lengja eldistímann. Valdi hann ávallt álitlegustu seiðin til frameldis hverju sinni og auk þess valdi hann einnig vænstu hrygnurnar til kiaksins. Ætlaði hann sér þannig að koma upp úrvalsfiski í bókstaflegri merkingu. Hann starfaði þannig við Elliðaárnar í 10 ár, til 1962, er hann fór til eldisstöðvar ríkisins í Kollafirði. Hafði honum þá teki/t að fá vænni lax í árnar, svo að eftir var tekið. Það var þó hlutfallslega lítið magn orð- ið þá, en ef tekst að halda í horfinu á þeirri braut, er hann markaði, inun ár- angurinn korna betur í fjós síðar. Þótt Mogensen færi yfir til Kollafjarðarstöðv- arinnar, var hann alla tíð góður ráðu- nautur við Elliðaáreldið áfram, svo og veiðimálastjóri, eins og fyrr var getið. Var þar á milli hin ágætasta samvinna. Eriks Mogensens naut við skamma stund, hann lézt 1964, aðeins 40 ára að aldri. Var að Veiðimaðurinn 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.