Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 15

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 15
Væri það nokkru meira en öll veiði var á veiðisvæðum félagsins nú í sumar. Má af þessu sjá hvern árangur þetta átak félagsins gæti borið ef vel tekst til, möguleikana til að auka veiði í ám fé- lagsins og einnig til að rækta upp fisk- lausar eða fisklitlar ár. Draumur veiði- mannsins, jafnt í svefni sem í vöku, er að veiða marga laxa og stórvaxna. Eldis- stöð gefur möguleika á að rækta og kyn- bæta laxastofna hverrar ár, auk þess að auka veiði. Ýmsir kostir laxins eru arf- gengir, aðra má rækta með úrvali. Unnt mun vera að fá fram hraðari vöxt og meiri en nú og snemmgenginn stofn og hraustan. Slíkar ræktunartilraunir eru að vísu dýrari en venjulegt eldi, halda þarf sér hverjum systkinahópi af seiðum. Nýt- ast eldiskerin þá oft illa. Ennfremur má gera ráð fyrir að margar slíkar tilraunir mistakist. Þrátt fyrir það er rétt að leggja stund á kynbætur, þótt árangur skili sér ekki alltaf strax. íslenzkir laxastofnar eru flestir fremur smávaxnir og virðast jafnvel hafa farið smækkandi, svo að til nokkurs er að vinna. Rannsóknir Svía henda til að heppilegt sé að rækta stofn hverrar ár senr mest sér, en blanda síð- ur saman mörgurn stofnum. Lífsskilyrði ánna eru margbreytileg og ólík og hver á hefir þroskað og hert sinn stofn við sín- ar sérstöku aðstæður. Er það enn ein á- stæða fyrir SVFR til að reka eldisstöð og hreinrækta stofna á sínum veiðisvæðum. Eftir er örðugur hjalli á þessari þró- unarleið. Ilann er sá að tryggja fjárhags- Veiðimaðurinn 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.