Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 13

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 13
Núverandi stjórn SVFR. Sitjandi talið frá vinstri: Jóhann Kr. Þorsteinsson, varaformaður, Agnar Kofoed-Hansen form., Guðni Þ. Guðmundsson, gjaldkeri. Standandi: Guðmundur Hjaltason, fjármilaritari og Oddur Helgason, ritari. klakhúsa. Hins vegar eru takmörk fyrir því hversu mörg seiði árnar geta alið og á því vaxtarskeiði bíða þeirra margar hættur, enda dánartala há. Forystumenn félagsins fylgdust því gaumgæfilega með þróun laxeldis og eygðu þar þann lang- þráða möguleika að fjölga laxi í ánum, ef vel tækist. Árangur var orðinn góður fyrsta áfangann, eða þar til að seiðin höfðu lokið við næringarforðann úr poka sínum. Ef takast mætti að ala þau síðan í eldisstöð með minni afföllum en ef þau hefðu verið í ánni, og með hóflegum kostnaði, væri hægt að fylla ár af laxi án þess að skerða lífsmöguleika seiðanna, sem ólust upp í ánni, en nýta ótæmandi ætisforða sjávarins. Árin 1957—1961 vorn gerðar eldistilraunir fyrir félagið í eldis- stöðinni við Elliðaár. Þær tókust misjafn- lega, því að aðstaða var þar þá öll frum- stæð, en af þessu fékkst þó dýrmæt reynsla. Stendur félagið í þakkarskuld við Erik heitinn Mogensen, fiskræktarfræð- ing, fyrir elju hans og áhuga. Einnig var unnið að því að félagið eignaðist eldis- stiið og lengi leitað að lientugum stað. Hann þurfti að vera nálægt veiðisvæð- um félagsins, nóg af góðu, köldu vatni og rafmagni og í góðu vegarsambandi. Gönguleið að vera stutt og greið úr sjó og þar sem vöxtur seiðanna er lítill eða enginn ef vatnshiti er undir 8 stigum, var staðarval einnig bundið því skilyrði að jarðhiti væri fyrir hendi. Margir staðir Veiðimaðurinn 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.