Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.2022, Page 4

Læknablaðið - 01.09.2022, Page 4
380 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 387 Heiðrún Ósk Reynisdóttir, Margrét Kristín Kristjánsdóttir, Brynjólfur Árni Mogensen, Karl Konráð Andersen, Tómas Guðbjartsson, Martin Ingi Sigurðsson, Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir Meðferð höfuðstofnsþrenginga á Íslandi: Víkkun, hjáveituaðgerð eða lyfjameðferð? Þættir sem tengjast meðferðarvali sjúklinga með höfuðstofnsþrengingu eru aldur, út- breiðsla kransæðasjúkdóms og hversu brátt ástand sjúklings er. Veruleg aukning hefur orðið á höfuðstofnsvíkkunum og ekki er marktækur munur á lifun þeirra sem fóru í hjáveituaðgerð eða kransæðavíkkun, en sjúklingahóparnir eru ólíkir. 395 Rakel Hekla Sigurðardóttir, Helgi Birgisson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kristín Huld Haraldsdóttir Lifrarskurðaðgerðir á Íslandi 2013-2017. Samanburður við Svíþjóð með tilliti til gæðaskráningar Skurðmeðferð krabbameina í lifur er algengasta meðferðin sem gefur möguleika á lækningu. Talsverð þróun hefur orðið í meðferð æxla í lifur á síðustu áratugum en lifrar- skurðaðgerðir á Íslandi eru framkvæmdar á Landspítala. Aðgerðirnar felast aðallega í hlutabrottnámi á lifur en í vissum tilvikum eru gerðar lifrarígræðslur sem framkvæmdar eru í Svíþjóð. 403 Árný Jóhannesdóttir, Engilbert Sigurðsson Notkun psilocybins við meðferðarþráu þunglyndi Niðurstöður úr rannsóknum benda til þess að psilocybin dragi marktækt úr þunglyndiseinkennum og þolist almennt vel. Frekari rannsóknir munu leiða í ljós hvort lyfið hljóti markaðsleyfi á næstu árum. Brýn þörf er á nýjum meðferðarúrræðum fyrir þá sem svara ekki hefðbundinni þunglyndismeðferð. F R Æ Ð I G R E I N A R 9. tölublað · 108. árgangur · 2022 383 Páll Matthíasson Þunglyndi - algengt og alvarlegt böl - þörf fyrir nýjar lausnir! Sníða þarf meðferð að þörfum hvers og eins. Gjarnan eru samlegðar- áhrif af mismunandi leið- um, enda oft engin ein leið sem leysir málin til fulls. Mikilvægt er að láta ekki fordóma trufla val á þeirri meðferð sem hentar best. L E I Ð A R A R 385 Eiríkur Jónsson Sókn og vörn Það þarf að viðhalda þjálfun og starfsánægju skurðlækna og sam- starfsfólks sem ótækt er að nýti ekki kunnáttu sína og getu til fulls. Í skurðlækningum verður að spila bæði sókn og vörn.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.