Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.2022, Page 5

Læknablaðið - 01.09.2022, Page 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 381 418 Ætla að hafa hátt á meðan kerfið molnar undan þeim Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Þórdís Þorkelsdóttir og Ragnar Freyr Ingvarsson eru ný sest í formannsstóla tveggja læknafélaga. Þórdís í Félagi almennra lækna og Ragnar í Læknafélagi Reykjavíkur. Þau eru jafnframt í stjórn LÍ laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 426 Eyrún Baldursdóttir Ostagubb í súkkulaðisælu 415 Grensás í nærri hálfa öld Magdalena Ásgeirsdóttir 416 „Ég er á réttum stað“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Blað brotið í sögu íslenskrar læknisþjónustu. Fyrsta konan er tekin við sem sóttvarnalæknir. Reykvíkingurinn Guðrún Aspelund er barnaskurðlæknir. Hún kleif metorðastigann í Bandaríkjunum en lagði hnífinn á hilluna fyrir þremur árum og fór að vinna á sóttvarnasviði Embættis landlæknis – sem hún stýrir nú L I P U R P E N N I D A G U R Í L Í F I S K U R Ð - L Æ K N I S Á A K U R E Y R I Helgi Þór Leifsson Frá opnun í apríl 1973 hefur Grensási veitt sérhæfða endur- hæfingarþjónustu. Húsakostur- inn stenst ekki nútímakröfur og er löngu sprunginn utan af starfseminni MYND Á FORSÍÐU/GAG Súkkulaðigerðarmaður skera út súkkulaðibangsa. Vél pakkar inn súkkulaðimolum í öllum regnbogans litum. Mér er óglatt. Okkur er öllum boðið að borða eins mikið súkkulaði og við getum 425 22:40 Ætli ég sé á vaktinni á morgun? Já, er einn í vinnu næstu dagana, svo því er fljótsvarað. Sofna og sem betur fer hringir síminn bara tvisvar þessa nóttina B R É F T I L B L A Ð S I N S 423 Um banamein Hallberu Snorradóttur Reynir Tómas Geirsson Auðvelt er að skynja óhamingju og vont líf ungrar konu sem í hagnaðarskyni var „gefin“ tveimur fautum með kynsjúkdóm(a) 420 Telja nýtt sjúkraskrárkerfi fyrir Landspítala á við 400 nýja starfsmenn Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Mörg dæmi eru um að sjúklingar bíði skaða vegna úr sér gengins sjúkraskrárkerfis. Þetta segir Davíð Þórisson, bráðalæknir og einn stofnenda nýsköpunarfyrirtækisins Leviosa. Nýtt kerfi sem hann hannaði gæti minnkað skráningarvinnu lækna um helming 379 Biðin lengdist þótt færri kæmu á bráðamóttökuna Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir 30 færri komu hvern dag í júní og júlí á bráðamóttöku Landspítala. Spítalinn ætlar að takmarka fjölda þeirra sem liggja á göngunum við 15. Óvissa í kortunum í vetur 412 Fréttir

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.