Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.2022, Síða 48

Læknablaðið - 01.09.2022, Síða 48
424 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 Sjúkrahúsið á Akranesi er deildarskipt með handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild og lyflækningadeild. Þá er á Akranesi fjölbreytt verkefni, margvíslegar stoðdeildir og færi á þverfaglegri teymisvinnu er mikil. Fjölbreytt og öflug starfsemi er á skurðstofum með vaktþjónustu allan sólarhringinn. Þar eru framkvæmdar rúmlega 800 kvensjúkdómaaðgerðir á ári. Á dagdeild skurðdeildar eru einnig framkvæmdar aðgerðir sem ekki þarfnast innlagnar. Fæðingadeildin á HVE Akranesi er þriðja stærsta fæðingadeild landsins þar er veitt sérhæfð þjónusta fæðinga- og kvensjúkdómalækna. Áhugasamir eru velkomnir í heimsókn til að kynna sér aðstæður Sótt er um: www.hve.is eða www.starfatorg.is. Laun skv. Læknafélagi Íslands Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir: Hrund Þórhallsdóttir, yfirlæknir. hrund.thorhallsdottir@hve.is eða í síma: 432-1000 Kvensjúkdóma- og fæðingalæknir HVE Laus er til umsóknar staða sérfræðings kvensjúkdóma- og fæðingalæknis við Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi. Umsóknarfrestur til og með 12. september 2022 Hæfnikröfur ➢ Sérfræðiviðurkenning sem kvensjúkdóma- og fæðingalæknir ➢ Starfsleyfi Embætti landlæknis ➢ Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum ➢ Faglegur metnaður, jákvæðni og sveigjanleiki ➢ Íslenskukunnátta nauðsynleg Helstu verkefni og ábyrgð ➢ Móttaka sjúklinga á göngudeild, skurðaðgerðir á sviði kvensjúkdóma og fæðingahjálpar. ➢ Bakvaktir á fæðinga- og kvensjúkdómadeild ➢ Þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta ➢ Þátttaka í gæðastarfi. LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO Læknadagar 16.- 20. janúar 2023 Takið dagana frá Fræðslustofnun Læknafélags Íslands

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.