Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 45

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Blaðsíða 45
Um gjaldgetuna geta menn hinsvegar nokkuð dæmt eftir þessum tölum. 1925 nam andvirði útfluttrar vöru 82 milljónum, 1938 52 milljónum. 1928 skuldaði þjóðin útlöndum um 40 milljónir. Nú milli 110 og 120 milljónir. Til viðbótar ætla ég svo aðeins að nefna þá töluna, sem hvað gleggsta mynd gefur af atvinnu- lífinu og fjárhagsafkomunni, en það er fátækrafram- færið. 1933 nam það um 2 milljónum, en nú er það sjálfsagt nær 5 en 4 milljónum. Af þessu er augljóst, að það er engan veginn of- mælt þótt sagt sé, að allt hafi hér verið, og sé reyndar enn, í hers höndum. Mikill meirihluti framleiðendanna var raunverulega gjaldþrota, bankar, ríki, bæjar- og sveitasjóðir í mestu þröng. Er það sanni nær, að svo Var komið, að hæpið var, hvers virði eignarrétturinn var orðinn. Framundan blasti svo annarsvegar síðasti áfanginn í frelsisbaráttu þjóðarinnar, en hinsvegar svört ófriðarblikan. Svona var viðhorfið, þegar Sjálfstæðisflokkurinn á siðasta vori átti að taka ákvarðanir sínar um, hvort gengið skyldi til stjórnarsamvinnu eða eigi, og þessar staðreyndir tjáir ekki að véfengja, enda mælir þeim enginn í gegn. Um hitt stóð deilan, og stendur að sjálf- sögðu enn, hvað þessu veldur. Andstæðingar Sjálf- stæðismanna hafa um þetta sínar skýringar. Við Sjálf- stæðismenn höfum okkar skýringar, sem eru þær, að enda þótt margvíslegar aðsteðjandi þrengingar hafi miklu um þetta ráðið, þá eigi þó stjómmálastefna undanfarinna ára sinn þátt í þessu. Hirði ég ekki, í þessu sambandi, um að greiða þá flækju, enda má segja að það skipti ekki höfuðmáli. Hvað átti nú Sjálfstæðisflokkurinn að gera. Um þrjá kosti var að ræða: 43 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.