Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Síða 33
Að landsfundi loknum bauð miðstjórn flokks-
ins öllum fulltrúum til kvöldfag'naðar, sem
haldinn var í Sjálfstæðishúsinu, Hótel Sögu
og Hótel Borg. Kvöldið áður hafði fulltrúum
utan af landi verið hoðið til leiksýningar í
Þjóðleikhúsinu.
IV. Nefndir og nefndastörf
A 17. landsfundi starfaði stjórnmálanefnd,
sem fundurinn kaus.
Nefndin var þannig skipuð:
Stjórnmálanefnd.
Alfreð Gíslason, Keflavík.
Árni Grétar Finnsson, Hafnarfirði.
Arni Jónsson, Akureyri.
Asgeir Agústsson, Raufarhöfn
Asgeir Pétursson, Borgarnesi.
Asgrímur Hartmannsson, Ólafsfirði.
Ásmundur Olsen, Patreksfirði.
Balvin Tryggvason, Reykjavík.
Birgir Isl. Gunnarsson, Reykjavík.
Birgir Kjaran, Reykjavík.
Björn Guðmundsson, Vestmannaeyjum.
Davíð Sch. Thorsteinsson, Reykjavík.
Eggert Davíðsson, Möðruvöllum.
Einar Guðfinnsson, Bolungarvík.
Einar Oddsson, Vík, Mýrdal.
Guðmundur H. Garðarsson, Reykjavík.
Guðmundur Guðmundsson, Hafnarfirði.
Guðmundur Guðmundsson, Reykjavík.
Gunnar Helgason, Reykjavík.
Högni Þórðarson, ísafirðí.
Hörður Einarsson, Reykjavík.
Ingólfur Finnbogason, Reykjavík.
Ingvar Jóhannsson, Njarðvíkum.
Jón Pálsson, Selfossi.
Jón Þorgilsson, Hellu.
Jörundur Gestsson, Hellu.
María Maack, Reykjavík.
Ólafur B. Thors, Reykjavík.
Ólafur Þórðarson, Ökrum.
Óskar Leví, Ósum.
Páll Halldórsson, Egilsstöðum.
Pétur Sigurðsson, Reykjavík.
Ragnhildur Helgadóttir, Reykjavík.
Rögnvaldur Ólafsson, Hellissandi.
Sigfús Guðmundsson, Neskaupstað.
Sigurður Helgason, Kópavogi.
Sigurður Sigurjónsson, Reykjavík.
Stefán Friðbjarnarson, Siglufirði.
Steinþór Gestsson, Hæli.
Svavar Pálsson, Reykjavík.
Sveinn Benediktsson, Reykjavík.
Sverrir Hermannsson, Reykjavík.
Sverrir Sverrisson, Akranesi.
Styrmir Gunnarsson, Reykjavík.
Þór Vilhjálmsson, Reykjavík.
Þórður Benediktsson, Egilsstöðum.
Auk stjórnmálanefndarinnar störfuðu 6
nefndir atvinnustétta og 8 kjördæmanefndir,
svo sem greinir frá annars staðar í skýrslu
þessari. Þá komu saman til fundar ungir
Sjálfstæðismenn og ennfremur konur, er voru
fulltrúar á landsfundi, og ræddu sérmál sín.
31