Fréttablaðið - 25.03.2023, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 25.03.2023, Blaðsíða 27
Algalíf er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á öflugu Haematococcus pluvialis örþörungum og vinnur úr þeim hágæða Astaxanthin. Astaxanthin dregur úr þeim skaða sem útfjólubláu geislar sólarinnar geta valdið húðinni en ólíkt sólar- vörnum hindrar það ekki þá geisla sem líkaminn nýtir til D-vítamínframleiðslu. Astaxanthin er eitt af öflugustu andoxunarefnum náttúrunnar sem lengi hefur verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína fyrir mannslíkamann. Þetta efni hefur mikið verið rannsakað og sýna klínískar rannsóknir margvísleg jákvæð áhrif á líkamann fólgin í inntöku. Eykur rakastig, mýkt og teygjanleika húðar Astaxanthin er náttúrulegt karótínóíð sem skiptist yfirleitt í vatns- eða fituuppleysanlega hópa, en Astaxanthin tilheyrir hópi sem er mitt á milli og getur þannig haft áhrif á bæði vatn og fitu. Sá einstaki eiginleiki gerir það að verkum að Astaxanthin getur varið bæði vatns- og fituupp- leysanlega hluta frumunnar sem skiptir miklu máli þegar við eldumst. Astaxanthin er að auki gríðar- lega áhrifaríkt fyrir húðina en það er talið hækka rakastig og auka mýkt og teygjanleika sem og draga úr fínum hrukkum, blettum og freknum auk þess sem það örvar brúna litinn í húðinni. Ásamt því að vera gott fyrir húðina er Astax- anthin öflugt andoxunarefni sem virkar vel á mörg kerfi líkamans, eins og að koma góðu jafnvægi á orku líkamans og stuðla að skjótu jafnvægi. Astaxanthin er gríðarlega breiðvirkt andoxunarefni Andoxunarefni berjast gegn oxunarferli og oxunarálagi af völdum sindurefna sem leiða með tímanum til niðurbrots frumna og vefjaskemmda. Regluleg neysla Astaxanthin minnkar oxun og getur þar með hjálpað til við að lagfæra skemmdir sem geta orðið í líkamanum. Ólík líffæri og líffæra- kerfi, svo sem húð, sinar, augu og tauga-, hjarta- og æðakerfi, eru öll móttækileg fyrir Astaxanthin sem gerir efnið að gríðarlega breiðvirku andoxunarefni ásamt því að það hefur reynst vel gegn hvers konar meltingarvandamálum. Komdu í veg fyrir bruna í sólinni Ef þú ert á leið í sólarfrí um páskana eða í sumar þá er Astax- anthin eitthvað sem þú ættir að innbyrða. Best er að byrja að taka Vertu með sterka húð í sólinni með Astaxanthin Astaxanthin hefur það að markmiði að vernda húðina, sérstaklega gegn frumu- dauða sem orsakast af útfjólubláum (UV) geislum sólarinnar. ERT ÞÚ EKKI NÓGU HARÐUR? Man Power er hannað fyrir karlmenn sem vilja auka orku og úthald í rúminu. Man Power inniheldur gingseng ásamt amínósýrum sem hafa jákvæð áhrif á þessa þætti. M an P ow er fæ st í Fj ar ða rk au p, H ag ka up o g a p ót ek um . inn Astaxanthin þremur til fjórum vikum fyrir brottför í sólina og halda áfram að taka það inn í sólarferðinni til þess að leyfa efn- inu að byggjast upp í líkamanum. Astaxanthin hefur það að mark- miði að vernda húðina, sérstaklega gegn frumudauða sem orsakast af útfjólubláum (UV) geislum sólarinnar en ólíkt sólarvörn sem borin er á húðina á sólardögum, blokkar Astaxanthin ekki útfjólu- bláu (UV) geislana og hindrar því ekki þá geisla sem líkaminn okkar nýtir til D-vítamínframleiðslu. Astaxanthin fer inn í húðfrum- Best er að byrja að taka Astaxanthin þremur til fjórum vikum fyrir brott- för í sólina og halda því áfram í fríinu. urnar og dregur úr þeim skaða sem útfjólubláu geislarnir valda húðinni þegar við sólbrennum. Astaxanthin frá Algalíf Astaxanthin finnst hvergi í eins ríkum mæli og í örþörungum sem kallast Haematococcus pluvialis og hefur það að jafnaði mun meiri andoxunargetu en Astaxanthin sem útbúið er með öðrum aðferðum. Algalíf er íslenskt fyrir- tæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á þessum öflugu Haematococcus pluvialis örþörungum og vinnur úr þeim hágæða Astaxanthin. Ræktun og framleiðsla fer fram í einangruðum ræktunarkerfum þar sem allir mengunarvaldar eru úti- lokaðir og eingöngu hreint íslenskt vatn er notað við framleiðsluna. Endurnýtanleg orka er notuð við framleiðsluna og flokkast hún sem sjálfbær iðnaður. Nauðsynlegt er að taka inn Astaxanthin í formi bætiefna þar sem einungis örlítið magn fæst úr fæðunni en 1–2 hylki á dag með vatnsglasi er því afar góður kostur inn í þína rútínu. n Sölustaðir eru Hagkaup, Nettó, Fjarðarkaup og öll helstu apótek ALLT kynningarblað 3LAUGARDAGUR 25. mars 2023
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.