Fréttablaðið - 25.03.2023, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 25.03.2023, Blaðsíða 29
Forstöðumaður á áfangaheimili Mosfellsbær leitar að öflugum forstöðu- manni á áfangaheimili fyrir geðfatlaða. Mosfellsbær leitar eftir öflugum og framsæknum forstöðumanni til að stýra starfi áfangaheimilis. Forstöðumaður starfar að verkefnum er krefjast sérþekkingar samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 38/2018 og samkvæmt stefnu Mosfellsbæjar í málaflokknum og kröfulýsingu heimilisins. Áfangaheimilið veitir íbúum sem og einstaklingum utan þess einstaklingsmiðaða þjónustu og leggur áherslu á að auka víðsýni þeirra með félagslegri virkni. Starfs- menn vinna eftir hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar, batamiðaðrar nálgunar sem og þjónustu- og starfs- áætlunum. Forstöðumaður leggur sig fram við að skapa öfluga liðsheild sem stuðlar að samræmdum einstaklings- miðuðum vinnubrögðum til hagsbóta fyrir þá sem njóta þjónustunnar. Mosfellsbær www.mos.is/storf 525 6700 Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2023. Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Krist- björg Hjaltadóttir, stjórnandi félagsþjónustu, í síma 525 6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Laun eru samkvæmt kjarasamn- ingi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Mosfellsbær leggur áherslu á jafnrétti og hvetur öll áhugasöm til að sækja um starfið. Helstu verkefni og ábyrgð Skipuleggja faglegt starf Stýra innra starfi og bera ábyrgð á þeirri þjónustu sem íbúar fá Halda utan um starfsmannamál heimilisins og vaktaskýrslugerð Launavinnsla Rekstraráætlunargerð og utanumhald um rekstur Bera ábyrgð á að starfsmenn vinni eftir hugmyndafræði Mosfellsbæjar í málaflokknum, stuðli að valdeflingu íbúa og veiti þeim góða þjónustu í samræmi við þau lög, reglur og alþjóðlegar skuldbindingar sem um starfsemina gilda og kröfulýsing heimilisins segir til um. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði Reynsla af og metnaður fyrir starfi með geðfötluðu fólki er skilyrði Farsæl reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi er skilyrði Góðir skipulags- og stjórnunar- hæfileikar eru skilyrði Þekking á hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar og batamiðaðrar nálgunar er kostur Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum er skilyrði Mikil hæfni í samskiptum og leið- togahæfileikar er skilyrði Góð íslenskukunnátta er skilyrði Forstöðumaður í búsetukjarna Mosfellsbær leitar að öflugum forstöðu- manni í búsetukjarna fyrir fatlað fólk. Mosfellsbær leitar eftir öflugum og framsæknum forstöðumanni til að stýra starfi búsetukjarna fyrir fatlað fólk í Mosfellsbæ. Forstöðumaður starfar að verkefnum er krefjast sérþekkingar samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 38/2018 og stefnu Mosfellsbæjar í málaflokknum og kröfulýsingu kjarnans. Búsetukjarninn veitir íbúum sem og einstaklingum utan kjarnans einstaklingsmiðaða þjónustu og leggur áherslu á að auka víðsýni þeirra með félagslegri virkni. Starfsmenn vinna eftir hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar sem og þjónustu- og starfsáætlunum. Forstöðumaður leggur sig fram við að skapa öfluga liðsheild sem stuðlar að samræmdum einstaklings- miðuðum vinnubrögðum til hagsbóta fyrir þá sem njóta þjónustunnar. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2023. Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Krist- björg Hjaltadóttir, stjórnandi félagsþjónustu, í síma 525 6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Laun eru samkvæmt kjarasamn- ingi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Mosfellsbær leggur áherslu á jafnrétti og hvetur öll áhugasöm til að sækja um starfið. Helstu verkefni og ábyrgð Skipuleggja faglegt starf Stýra innra starfi og bera ábyrgð á þeirri þjónustu sem íbúar fá Halda utan um starfsmannamál heimilisins og vaktaskýrslugerð Launavinnsla Rekstraráætlunargerð og utanumhald um rekstur Bera ábyrgð á að starfsmenn vinni eftir hugmyndafræði Mosfellsbæjar í málaflokknum, stuðli að valdeflingu íbúa og veiti þeim góða þjónustu í samræmi við þau lög, reglur og alþjóðlegar skuldbindingar sem um starfsemina gilda og kröfulýsing heimilisins segir til um. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði Reynsla af og metnaður fyrir starfi með geðfötluðu fólki er skilyrði Farsæl reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi er skilyrði Góðir skipulags- og stjórnunar- hæfileikar eru skilyrði Þekking á hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar og batamiðaðrar nálgunar er kostur Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum er skilyrði Mikil hæfni í samskiptum og leið- togahæfileikar er skilyrði Góð íslenskukunnátta er skilyrði Mosfellsbær www.mos.is/storf 525 6700 Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Fréttablaðið atvinna l a u g a d a g u r 2 5 . m a r s 2 0 2 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.