Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 57

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 57
DIOMEDE-SAMKEPPNIN Grein: Þorsteinn Þorsteinsson. í MAÍ sl. voru tilkynnt úrslit í samkeppni á vegum annars vegar Institute for Contemporary Art í New York og hins vegar Félagi rússneskra arkitekta í Moskvu um Diomede- eyjar í Beringssundi milli Síbiríu og Aiaska. Diomedeeyjar- nar eru eini staöurinn í heiminum þar sem stórveldin tvö, Sovétríkin og Bandaríki Norður-Ameríku, mœtast. Milli tveggja eyja, Litlu-Diomede og Stóru-Diomede, sem hvor heyrirtilsínustórveldinu,eruum3kílómetrar. Meö bœttum samskiptum þjóðanna hefur athyglin beinst aö eyjunum. M.a. synti Lynne Cox milli eyjanna tveggja áriö 1986 og hlaut fyrir lof ráðamanna beggja ríkjanna. Lynne þessi kom einmitt hingað fyrir nokkrum árum í heimssundi sínu og synti yfir Mývatn. Því var þaö að áðurnefnd samtök tóku sig saman um aö efna til samkeppni um mannvirki er tengja myndi eyjarnar og vera jafnframt tákn fyrir aukin samskiptiþjóðanna. Eitt gerirviðfangsefniöskemmtilegra en ella og það er aö milli eyjanna liggur daglínan (180° lengdarbaugur).Þó svo engin fyrstu verðlaun hafi verið veitt þá hlutu ýmis verkefni viðurkenningu, þar á meðal tillaga Guðmundar Jónssonar, arkitekts í Noregi. Hugmyndin, sem Guðmundur lagði til, er brú milli eyjanna sem snýst þannig að snúningur fylgir sólargangi. Brúin tengir saman eyjarnar tvœr aðeins tvisvar á sólarhring, þ.e.kl.ó.OOogkl. 18.00og undirstrikaráþannhátttengslin við tímann og staðsetninguna á dagalínunni. Önnur hugmynd Guðmundar varðandi Diomedeeyjar- nar er að settar eru upp eins konar eyjar, 24 talsins, í hring með miðju t snúning brúarinnar og falla saman við mörk klukkustundar. Þegar brúin beinist að þessum eyjum, sem eru 6 m í þvermál, þá lýsast þœr upp báðum megin með leisirljósi,- rauðu Síbiríumegin og bláu Alaskamegin. Þegar brúin snýr í norður/suður kl. 12.00 og kl. 24.00 lýsast allar Ijóseyjarnar samtímis. Á hverri Ijóseyju er áletrun sem segir sögu Diomedeeyjanna. Eins og fyrrsagði voru ekki veitt nein verðlaun meðal hinna 1290 tillagna en nokkrar fengu sérstaka tilnefningu ein- stakra dómnefndarmanna og valdi Patricia Phillips frá Parason's School of Design í New York tillögu Guðmundar auk fimmtán annarra, meðal þeirra voru nöfn eins og Lawrence Weiner og Alexander Brodsky og llya Utkin. Sýning á tillögunum var síðan opnuð í New York 18. maí sl. eneftir2.júlífórsýningintilannarra sýningarstaðaíBanda- ríkjunum og fer síðan til Sovétríkjanna. Síðar meir er svo œtlunin að koma sýningunni til Evrópu, Kananda og Japans. Hver veit nema við hér á landi fáum að sjá hugmyndir hönnuða og arkitekta um hvernig hœgt verður að tengja saman austrið og vestrið á táknrœnan máta. ■ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.