Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 91

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 91
sjómannskonuna í landi fremur en sjómanninn ó hafi úti, og geröi það henni um leið kleift að tengja ímynd konunnar við landið/fjallið. í sinni endanlegu mynd er „Sýn" samansettúrtveimurmeginþóttum, bronsmynd af konu ó fjögurra metra hóum blógrýtisstrendingi, og af- straktformi, jafnhóu strendingnum, úr ryðfríu stóli. Þessar einingar standa samsíða í grunnri tjörn og snúa eins og Kirkjufellið, þannig að konan snýr í fellið baki og horfir til hafs. „Þótt ég noti ólíkan efnivið í mörgum verkum mínum, í þessu tilfelli spanskgrœnt brons, ryðfrítt stól, blógrýti og vatn,þó gœti ég þessað lóta efniviðinn þjóna inntakinu," segir Steinunn. „Sýn" er framsœtt verk að því leyti að það lcetur ekki uppi alla merkingu sína nema að framanverðu. Sjómanna- myndin í Sandgerði er hins vegar gerð fyrir fleiri sjónhorn. Þar ó móti kemur að Steinunni hefur tekist að nýta megin sjónhorn „Sýnar"og tjörnina í kring til mjög víðrar og margrœðrarskírskotunar. Tjörningerirhvorttveggjaísenn, að marka umfang verksins og Kirkjufellsins í baksýn. Lóðréttar einingar verksins, strendingurinn og stólformið, rísa auk þess upp úr vatninu eins og Kirkjufellið úr hafinu. Uppmjótt stólformið virðist síðan eins og lóðrétt sneið úr fellinu, endurtekur skörðóttar eggjar þess ogaflíðanda hœgra megin. Efri hlutistálformsinsersömuleiðisstallaður, og er það tilvísun bœði í klettabelti Kirkjufells og öldur hafsins. Jákvœð viðbrögð Sandgerðisbúa og Grundfirðinga við þessum verkum Steinunnar Þórarins- dóttur boða vonandi endalok þeirrar einhœfu og ófrjóu minnismerkjagerðar sem allt of lengi hefur ráðið ríkjum úti á landsbyggðinni.B „ÁLÖG“ Sandgerði.

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.