Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 91

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 91
sjómannskonuna í landi fremur en sjómanninn ó hafi úti, og geröi það henni um leið kleift að tengja ímynd konunnar við landið/fjallið. í sinni endanlegu mynd er „Sýn" samansettúrtveimurmeginþóttum, bronsmynd af konu ó fjögurra metra hóum blógrýtisstrendingi, og af- straktformi, jafnhóu strendingnum, úr ryðfríu stóli. Þessar einingar standa samsíða í grunnri tjörn og snúa eins og Kirkjufellið, þannig að konan snýr í fellið baki og horfir til hafs. „Þótt ég noti ólíkan efnivið í mörgum verkum mínum, í þessu tilfelli spanskgrœnt brons, ryðfrítt stól, blógrýti og vatn,þó gœti ég þessað lóta efniviðinn þjóna inntakinu," segir Steinunn. „Sýn" er framsœtt verk að því leyti að það lcetur ekki uppi alla merkingu sína nema að framanverðu. Sjómanna- myndin í Sandgerði er hins vegar gerð fyrir fleiri sjónhorn. Þar ó móti kemur að Steinunni hefur tekist að nýta megin sjónhorn „Sýnar"og tjörnina í kring til mjög víðrar og margrœðrarskírskotunar. Tjörningerirhvorttveggjaísenn, að marka umfang verksins og Kirkjufellsins í baksýn. Lóðréttar einingar verksins, strendingurinn og stólformið, rísa auk þess upp úr vatninu eins og Kirkjufellið úr hafinu. Uppmjótt stólformið virðist síðan eins og lóðrétt sneið úr fellinu, endurtekur skörðóttar eggjar þess ogaflíðanda hœgra megin. Efri hlutistálformsinsersömuleiðisstallaður, og er það tilvísun bœði í klettabelti Kirkjufells og öldur hafsins. Jákvœð viðbrögð Sandgerðisbúa og Grundfirðinga við þessum verkum Steinunnar Þórarins- dóttur boða vonandi endalok þeirrar einhœfu og ófrjóu minnismerkjagerðar sem allt of lengi hefur ráðið ríkjum úti á landsbyggðinni.B „ÁLÖG“ Sandgerði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.