AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 15

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Blaðsíða 15
2. sá staður þar sem flest félagsleg samskipti fólks eiga sér stað nú á tímum. Verslun verður því að geta aðlagast þeim kröfum sem samfélagið gerir um t.d. stærð og fjölbreytileika. Ef verslun getur ekki uppfyllt kröfurnar á einum stað, þá mun verslunin einfaldlega finna annan stað sem gefur betri tækifæri. þetta gerðist á sjöunda áratugnum þegar bannað var að koma upp nýju verslunarplássi í miðbænum og verslun fór að skjóta rótum í iðnaðarhverfum, t.d. í Skeifunni. það er grátbros- legt að miðbæjarbragurinn sem verndunarsinnar eru að reyna að halda í mun hverfa af braut að hluta til vegna verndunarinnar. Miðborginni yrði í raun betur farið ef ekkert væri verndað, og öll uppbygging yrði leyfileg innan ramma hæðar og götulínu. Byggingarlist tjáir þarfir, langanir og hugmyndarflug samfélagsins. Byggingarlist hvers tíma er besta mælistikan á menningarstig þjóð- félagsins. En hvað gerist þegar fortíðarrómantíkin yfirtekur bygg- ingarlistina og byggingar eru reist- ar eins og gömul hús; ný gömul hús? ... Segir það eitthvað um menningarstig þjóðfélagsins? Er verið að segja að þjóðfélagið hafi lækkað um menningarstig? Að fortíðin sé fremri en nútíðin? Tvö dæmi um fortíðarstefnu í bygging- arlist eru t.d. Bretiand á áttunda áratugnum þar sem starf bygg- inganefnda snerist um að við- halda sögulegu yfirbragði hverfa. Til varð heil fortíðararkitektastefna sem enginn hafði fyrirhugað eða í raun vildi. Enn verri var fortíðarhyggja þýska Nasista- flokksins í byggingarlist hins hreina aríska kynstofns. því miður virðast íslendingar ætla að falla í gryfju fortíðarrómantíkurinnar með nokkrum nýlegum verkum í mið- borg Reykjavíkur. (4) Er ekki tími til kominn að leyfa úr- eltu húsnæði að falla undir breyt- ingar, flutning eða niðurrif? Förum að horfa til væntinga og drauma samfélagsins og byggjum hús sem tjá framsækni og styrk þjóðfélagsins, í stað þess að lifa í þeirri firringu að fortíðin sé betri en dagurinn í dag. ■ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.