AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Qupperneq 19

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Qupperneq 19
hvaða hætti hín eldri hverfi Reykja- víkur ættu að þró- ast í framtíðinni frá því að umræðan um verndun byggðar varð nokkuð almenn á áttunda áratug tuttugustu aldar. Allt frá því að engu skyldi eira til kröfu um mikla verndun. Pendúllinn hefur sveiflast til í gegn- um tíðina, oft í takt við sérhagsmuni og tísku. Það var því tíma- bært að sett var á fót Húsverndar- nefnd Reykjavíkur árið 1994. Hlut- jákvæðan máta, þannig að sér- kenni hins verndaða mannvirk- is/svæðis sé þekkt og tekið sé til- lit til þess. Hér eru sett fram tíu atriði sem huga þarf að þegar hannaðar eru breytingar og/eða nýbyggingar á eldri svæðum, sem samkvæmt þróunaráætlun mið- borgar Reykjavíkur éru talin hafa gildi til varðveislu. Þessi atriði eru í raun nánari útlistun á ákvæðum í almennum skilmálum sem eru hluti þess deiliskipulags sem unn- ið hefur verið að hin síðustu miss- eri á miðborg Reykjavíkur. Þar er kveðið á um það að vanda skuli til hönnunar nýbygginga í miðborg Reykjavíkur: Bragagata 28. Tekur tillit til ríkjandi stærðarhlutfalla svæðisins en er engu að síður með yfirbragð síns tíma. Hönnuðir: Magnús Skúlason arkitekt og Gunnar St. Ólafsson verkfræðingur,1985. Takes notíce of the existíng proportions of the area but looks modern. Design: Magnús Skúlason architect and GunnarSt. Ólafsson, engíneer, 1985. verk hennar var fyrst og fremst að setja fram tillögur sem stuðluðu að breytingum á Aðalskipulagi Reykja- víkur þannig að með deiliskipulagi væri mögulegt að setja fram stefnu- mörkun sem samrýmdist menningarlegum markmiðum húsverndar. þannig myndi stefnumörkun varðandi húsvernd hvetja til upplýstrar uppbyggingar eldri svæða. Skilningur á gerð og sérkennum þess sem fyrir er, áður en hafist er handa við hönnun nýbygginga, er besta leiðin til að skapa eitthvað sem styrkir umhverfið. Að taka tillit til samhengis byggðar á ekki að leiða af sér stælingar á hinu gamla, heldur frjóan hug sem bregst á jákvæðan máta við áhrifum inngrips inn í umhverfið, sem aftur leiðir af sér góða byggingarlist. Óvönduð inngrip inn í eldri hverfi eru of algeng. Byggingar geta sýnilega verið nútímalegar en engu að síður gerðar með skilningi og af tillitssemi við söguna og umhverfið sem þær eru settar í. Niðurstöður Húsverndarnefndarinnar voru settar fram í þemahefti með Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, Húsvernd í Reykjavík. Þessar til- lögur voru útfærðar nánar í þeim hluta þróunaráætlunar miðþorgar, sem fjallar um verndun og uppbyggingu, og liggur sá kafli til grundvallar við gerð deiliskipulags í miðborg Reykjavíkur. Með þeim og réttum skilningi, tillitssemi og gegnsærri stjórnun er hægt að stuðla að æski- legum breytingum á byggðinni án þess að þeir þættir sem taldir eru hafa gildi til varðveislu glatist. Þannig eru eigendur og byggingaraðilar hvattir til að líta á sögulega byggð sem grundvöll frjórra tækifæra frekar en að hún sé íþyngjandi. Það er sjaldnast tilgangur verndunar/friðunar húsa eða húsasamstæðna að koma algerlega í veg fyrir breytingar, heldur að hafa stjórn á þeim á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.