AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Page 29
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, City Councillor and Chairman of the Planning and Building Committee.
við það að í sumum tilfellum er
óhjákvæmilegt að hið gamla víki
fyrir hinu nýja. Dæmi um slíkt er
uppbygging á svokölluðum Öl-
gerðarreit á Njálsgötu þar sem
fyrirhuguð er bygging nýrra íbúða
sem án efa munu styrkja byggð á
svæðinu. Norðan þessa reits er
Laugavegurinn þar sem nú eru
hugmyndir að verða að veruleika
sem endurspegla nýtt deiliskipu-
lag. Nýjar þarfir og áherslur end-
urspeglast í byggingu bílastæða-
kjallara við ofanverðan Laugaveg,
nýrra og nútímalegra bygginga
sem í bland við gömlu timburhús-
in og steinsteyptu borgarhúsin frá
miðri síðustu öld gera þessa að
alverslunargötu okkar afar heill-
andi.
Niðurstaðan er því sú að verndun
og uppbygging geta vel farið
saman, svo fremi sem við nálg-
umst hvort um sig með opnum
huga, með virðingu fyrir viðfangs-
efninu og án öfga í hvora áttina
sem er. ■
Tilvitnanir
* Elías Mar (Sóleyjarsaga I,
1954).
** Jón Karl Helgason (Hetjan og
höfundurinn, 1998).
„The Town is a City, Metropolis.
And that Metropolis is a Village.“*
„The growth of towns and villages
during the former half of the 20th
century is one of the most con-
sequential changes taking place
in lcelandic society since lceland
was settled. The copy of the
sculpture on Hringbraut by Einar
Jonsson depicts this change -
here rural society and city culture
meet. The outlaw, the lcelandic
farmer, has left the stage of the
sagas out in the country. He is
standing by one of the boule-
vards of Reykjavík and the cars
are going past him from both
27