AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Qupperneq 51

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Qupperneq 51
Vindurinn er eitt af því sem við þekkjum öll. Útlendingar hafa oft orð á því að vindurinn sé eitt af þessum séríslensku fyr- irbrigðum. Oft stend ég sjáfla mig að því að velja efni sem hreyfist ef ég blæs á það. Hverir eru eitt af þeim náttúru- undrum sem við höfum hér. í þeim eru endalaus mynstur og stanslausar litabreytingar, sem gerir þá óendanlega og skemmtilega að skoða. Mínir hverir voru úr rúskinni á næf- urþunnu tjulli og chiffoni. í þókinni Gersemar og þarfa- þing, sögu þjóðminjasafnsins er að finna ýmsa skemmtilega hluti. Islenskar gersemar urðu að skemmtilegu munstri þar sem hið íslenska víravirki var haft til fyrirmyndar. Hraun getur stundum veríð eins og hrafntinna og áferðirnar sem þar er að finna óendanlegar. Hér hef ég not- að hraunform í rykkingu í sérstöku solstiss blúnduefni og líka í af rykkingu í satin efni. Ljósmyndarinn Klaus Francke gaf út bók þar sem loftmyndir hans af íslenskri náttúru sýna ennþá betur það skrýtna og sérkennilega landslag sem við búum við. þessi bók var tilefni til margra sérkennilegra áferða sem urðu til fyrir stóra sýningu í Mílanó. Hvort sem myndirnar í bók hans voru af landi eða vatni þá sýna þær ekkert nema mynstur og áferðir og þar er ekkert yfirþorð slétt. Hraun, þetta sérlega skemmtilega viðfangsefni. Það er ekki erfitt að sjá hér hver áhrifin á endanlegu efnisvali eru. Hraun hefur þann skemmtilega eiginleika að það eru óendanlegar útgáfur af áferð sem hægt er að fá. Hvort sem hraunið er myndað eða horft á sýn Kjarvals á hrauni, þá er það magnþrungið og litirnir einstakir. Hvern einasta vetur kemur snjór úr lofti og þekur landið. Áferðirnar sem snjórinn gefur eru í mörgum formum og tilfinningin sem við upplifum margvísleg. Kvöldsólin og mikið frost, skítugur snjór, hafís. Litirnir sem víða er hægt að sjá í fjöllum í kringum hverasvæði eru undraverðir, hvort sem þeir eru gullnir, rauð- brúnir, gulir, bleikir, gráir eða hvítir, en þetta landslag gefur okkur mikla sérstöðu. Einnig er hægt að finna áferðir í fjöllunum sem skila sér í allskonar áferðum, rykkingu og prentuðu mynstri. Að hanna línu sem sýnir þig getur ekki verið ann- að en að líta í eigin barm og þá kemur sterk- lega í Ijós hvaðan fegurðarskynið kemur, og því lengur sem ég hanna, því nær kemst ég að uppruna þess. Þó svo að ég vilji ekki viðurkenna það alltaf fyrir sjálfri mér, að mitt fegurðarskyn sé ís- lenskt, og leiti annað til að verða fyrir áhrifum þá enda ég yfirleitt á íslandi þegar ég kafa nógu djúpt. Það hefur tekið bæði tíma og langar dvalir erlendis að kynn- ast tískuheiminum en ég get sagt með sanni að fatahönnun er grein sem margir leg- gja fyrir sig og er í hávegum höfð í tískuborgunum. Það væri óskandi að fata- hönnun yrði einnig sú atvinnugrein hér. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.