AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Qupperneq 29

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2004, Qupperneq 29
Samráð við íbúa í mótun skipulags Hildur Kristjánsdóttir, mannfræöingur, M.Sc. á sviöi sjálfbærrar þróunar Þátttaka íbúa eða samráð við íbúa er tiltölulega nýtt fyrirbrigði í mótun skipulags hér á landi. Samkvæmt skilgreiningum, sem fram hafa komið, er um að ræða samstarf íbúa og ákvörðunar- tökuaðila um mótun skipulags. Með skilvirku samráði við hags- munaaðila og virðingu fyrir ólíkum hagsmunum og sjón- armiðum skapast skilyrði fyrir góðum árangri í mótun skipulags og betri lausnum á því sviði. Vsixandi áhersla á samráð Segja má að frá 6. áratugnum hafi áhersla á þátttöku almennings í mótun samfélags og umhverfis síns farið vaxandi. Aukin þátttaka almennings er nú almenn stefna í skipulagi á Vesturlöndum og í mörgum löndum hafa verið sett lög um rétt almenníngs til aðild- ar að ákvarðanatöku, sem snertir umhverfi þeirra. Hér á íslandi segir í 9. grein Skipulags- og byggingar- laga, nr. 73 /1997: „Við gerð skipu- lagsáætlana skal eftir föngum leita eftir sjónarmiðum og tillögum íbúa og annarra þeirra sem hagsmuna eiga að gæta um mörkun stefnu og skipulagsmarkmið“. í skipulags- reglugerð um kynningu og samráð segir: „Leitast skal við að marka stefnu og áherslur skipulagstillögu í sem mestri samvinnu við íbúa og aðra hagsmunaaðila og kynna áform um skipulagsgerð með áberandi hætti, s.s. með auglýsingum, dreifi- bréfum eða fundum, og leita eftir skoðunum þeirra varðandi helstu áherslur. Eftir því sem líður á mótun skipulagstillögu skal áfram leitað eftir virkri samvinnu við hagsmunaaðila um endanlega mótun tillögunnar". Eins og sést í tilvitnunum hér að ofan eru ekki skýrar leiðbeiningar um það hve mikið samráð skuli haft við íbúa og/eða aðra hagsmunaaðila eða hvernig það skuli framkvæmt. Hvernig samráð? Til eru ýmsar aðferðir til samráðs við íbúa á hinum ýmsu stigum skipu- lagsgerðar. Notkun samráðsaðferða hefur farið vaxandi hér á landi sem og annars staðar. Hvaða aðferðir henta best og hvernig eftirfylgni er háttað fer eftir eðlí og umfangi verk- efnisins hverju sinni. Mikilvægt er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.