Bændablaðið - 23.03.2023, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 23.03.2023, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2023 umsóknum um verkefnastyrki Meginhlutverk erfðanefndar landbúnaðarins er að vinna að varðveislu og sjálf- bærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í því skyni hefur nefndin ákveðið að Vísað er til stefnumörkunaráætlunar erfðanefndar varðandi nánari áherslur nefnd arinnar. Sjá vefsíðu nefndarinnar www.agrogen.is. • Rannsóknir er lúta að varðveislu og viðhaldi á erfðaauðlindum í landbúnaði. • Lokaverkefni til prófs á háskólastigi er tengjast varðveislu og/eða nýtingu á erfðaauðlindum í landbúnaði. • landbúnaði. • Kynning og fræðsla fyrir almenning um erfðaauðlindir í landbúnaði og gildi þeirra. Einstaklingar og félagasamtök eru hvött til að sækja um styrki til verkefna sem ærri nýtingu innlendra erfðaauðlinda í landbúnaði. Að jafnaði verða veittir styrkir allt að kr. 2 milljónum. Sérstök eyðublöð má finna á heimasíðu erfðanefndar www.agrogen.is. Umsóknum skal skilað fyrir 28. apríl 2023 til Birnu Kristínar Baldursdóttur, Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri, 311 Borgarnes - birna@lbhi.is. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur NÝTT! Profi Flo Sópvinda Hraðari innmötun Meiri afköst Isobus stjórnkerfi FUSION 4 PLUS vélarnar eru lentar! Tryggðu þér eintak! GÆÐI STYRKUR ENDINGI En ég hef mikið velt því fyrir mér í þessum skorti á lopabandi frá ÍSTEX af hverju verðið á því hefur ekki hækkað neitt að ráði. Ég hef aldrei vitað til þess að lögmál framboðs og eftirspurnar hafi ekki áhrif á verð, hvort sem er á hrávöru til framleiðenda eða fullunninni afurð til neytenda. Það er virðist vera einhver óskrifuð regla að íslenski lopinn eigi að vera á hálfgerðu útsöluverði og mér finnst það alveg ótækt ef ég á að segja alveg eins og er,“ segir Svanhildur, spurð um stöðu og horfur fyrir íslenskan ullariðnað. Nýting og verðmæti ullar Textílmiðstöð Íslands hefur að sögn Svanhildar velt nýtingu og verðmæti ullar talsvert fyrir sér og meðal annars staðið fyrir könnun á viðhorfi sauðfjárbænda til ullarinnar árið 2020. Þar kom meðal annars fram að um helmingur svarenda hafði mjög mikinn eða frekar mikinn áhuga á „ullarræktun“. Um fimmtungur svarenda höfðu mjög eða frekar mikinn áhuga á heimavinnslu á ull, rúmlega þriðjungur höfðu mikinn eða frekar mikinn áhuga á sameiginlegri vefverslun fyrir íslenska ull og ullar- vörur í samstarfi við Textílmiðstöðina og 90 prósent þeirra töldu umhverfis- væna ullarframleiðslu mikilvæga á Íslandi. Könnunin leiddi einnig í ljós að sauðfjárbændur voru áhugasamir um að læra meira um meðferð ullar við og eftir rúning, eða 56 prósent svarenda, og ræktun fjár með ullargæði í huga, eða 53 prósent. Í opinni spurningu í könnuninni töldu sauðfjárbændur helstu möguleika í verðmætaaukningu fyrir ullina liggja í að vanda betur til verka við ullarvinnslu heima fyrir, þar á meðal við rúning og fjárræktun, aðrir töldu möguleikana liggja í aukinni markaðssetningu og vöruþróun á ull og ullarvörum og enn aðrir í breyttum viðskiptaháttum með ull. Grænlensk ullarvinnsla byggir eins og er eingöngu á heimilisiðnaði. Heimaspunnin ull er aðalhráefnið í grænlensku prjónlesi en ull af sauðnautum er einnig notuð í talsverðum mæli. Mynd / Sarah Woodall
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.