Bændablaðið - 23.03.2023, Blaðsíða 45

Bændablaðið - 23.03.2023, Blaðsíða 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2023 HAFÐU SAMBAND UMHVERFISVÆN HREINSISTÖÐ Skólphreinsibúnaður fyrir sumarbústaðinn, heimilið og fyrirtækið. 4601706 Hreint vatn, ýtrustu kröfur um hreinsun á frárennsli, frá böðum, salernum, vöskum og þvotta- og uppþvottavélum. Búnaðurinn uppfyllir ströngustu vistfræðilegar kröfur sem gerðar eru á Evrópska efnahagssvæðin. Hreinsar fosfór og köfnunarefni. ENGIN LYKT - ENGIN SITURLÖGN hagvis@hagvis.is www.hagvis.is Vara- og slithlutir í Kverneland plóga og jarðvinnsluvélar í miklu úrvali. Hafið samband í síma 580 8200 VIÐ FÖGNUM VORINU FYRIR KRÖFUHARÐA! “vertu til að leggja hönd á plóg” Mynd 2. Spáð orkuinnihald eftir efnagreiningu samkvæmt líkaninu (x-ás) borið saman við skráð orkuinnihald í NorFor- fóðurtöflu (y-ás). Útlínur samkvæmt ESB viðmiði (±5%) eru appelsínugul og grá. fóðurtöflunni en einnig um að vera vakandi fyrir breytileika þeirra hráefna sem eru notuð við fóðurframleiðslu og hafa reglu á og vanda sýnatöku úr hráefnum og kjarnfóðri til að tryggja enn betri skráningu. Ályktanir Í Noregi og Svíþjóð hafa verið gerðar talsvert færri uppfærslur á kjarnfóðurtegundunum í NorFor en í Danmörku og á Íslandi og getur það skýrt niðurstöðurnar frá þeim löndum. Frá Danmörku bárust langflest sýni og var skráningin þar hlutfallslega á pari við Ísland. Danmörk er eina landið þar sem gerðar eru kröfur um reglulega skimun og óháð eftirlit með kjarnfóðri og telst það meginástæðan fyrir góðri útkomu þar. Eftirlitið hvetur fóðurframleiðendur til að vera duglegir að taka sýni úr hráefnum og kjarnfóðri til að uppfæra efnagildin. Hérlendis tíðkast að nota gömlu aðferðina sem felst í að setja inn uppskriftir og uppfæra þær reglulega yfir árið til að tryggja að gildin fyrir efnainnihald séu rétt. Það hefur eflaust jákvæð áhrif á niðurstöðurnar, en stundum eru hráefnin sem verið er að vinna með ekki alveg eins og þau sem má finna í NorFor-töflunni. Þess vegna er mikilvægt að vita hvað við erum með í höndunum hverju sinni. Ditte Clausen, ráðunautur hjá RML. Munið skil auglýsinga fyrir 30. mars nk. í Páskaútgáfu Bændablaðsins 4. apríl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.